Norðurfari - 01.01.1849, Síða 132

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 132
134 BORBURFABI. fietta sýnir að meir enn helmingi fleiri se81ar hafa verið útgefnir enn bánkarnir hafa fje til að innleysa aptur, og á tímum eins og nú, þegar allir vilja hafa eitthvað óbrigðult í höndum og tölu- vert af seðlum því verður ónytt, þarf mikið af gulli og silfri tii að fylla upp hið auða skarð, og hinnar óvenjulega viðbótar gætir ei af því kringumstæðurnar eins og gleipa hana í sig. jpað lítur því svo út sem forsjónin einmitt jiess vcgna hati valið þetta tímabil til að láta gullnámurnar finnast, og menn hafa oftar á þessari byltingatíð mátt sjá og þreifa á hve vegir hennar eru órannsakanlegir, og hvernig hjálpin optast kemur allt öðruvísi enn menn búast við og úr allt annari átt. Strax eptir byltinguna litu allra augu til Frakklands eða jpýzkalands og voru að leita hins mikla manns, sem þar ætti að koma upp. Til einskis — allt var og varð dautt i þeim þrælkuðu löndum. En sjá! í austri, þar sem fæstir höfðu nóg vit til að búast við nokkru miklu — í hinu lítt kennda Magyaralandi var á meðan, áður cnn menn grunaði nokkuð um slíkt, risinn upp spámaðuriun, sem nú er að reyna að frelsa meginland Evrópu ef því annars cr viðhjálpandi. Sameignarmcnn og samlagsmenn voru í Parísarborg að rífast um hvcrnig þeir ættu að fara að deyða fátæktina, og niðurbrjóta vaid hins dýrmæta málms, sem svo lengi hefur stjórnað heiminum og mun gera fyrir því, sem þeir segja — en ámeðan finna ferðamenn í óbyggðu landi svo mikla gnógt hins sama málms, að reikningur hinna verður allur ónýtur, en breytingin öngu að síðurr miklu stórkostlegri enn þeir gátu búist við. þ>að er því ekki ólíklegt að gullfundurinn verði þegar fram líða stundir álitinn merki- legasti viðburður hins merkilega árs, sem nú er liðið — að minnsta kosti breiðir hann nokkurskonar gullbjarma yfir það, sem lætur menn sjá allt hitt í undarlegra Ijósi. Og vissulega hefur árið 1848 verið merkilegt ár, og mun hafa miklar afleiðingar fyrir inannkynið, því þó sumum þjóðum hafi tekist klaufalega, þá geta þó einvaldarnir aldrei orðið hreinir einvaldar aptur. Jieir verða framvegis að hlýða vilja þjóða sinna, og endurminningin um hinn voðalcga storm mun neyða þá til að stjórna löglega, því, síðan orðin “Mene Tekel” voru skrifuð á vegg, hafa aldrei konungar óttast meir eða skolfið ákafar cnn í byltingonum 1848. Um viðburðina eptir nýár getum vjer verið stuttorðari, því þeir eru cinungis auglýsing þess í verki, sem allt fyrra árið hafði verið í undirbúningi, án þess eiginlega nokkuð nýtt verði, sem menn ei gátu búist við. Frá aðdragandanum höfum vjer sagt svo greinilega sem vjer höfðum rúm til, og allt gengur nú miklu fljótara — hinn langvinni sáðtími og gróðartími er liðinn og upp- skcran byrjuð. jiað, sem einkum vakti eptirtekt manna í byrjun ársins 1849, var meðferð þýzka einmgarmálsins í Frakkafurðu, því þar leit þá svo út sem sá maður stæði farir stjórninni, er líkleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.