Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 133

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 133
FRELSIS HKEIFINGARNAR. 135 astur væri til aS geta komið einhverju gðSu til leiðar. Hið fyrsta sem Gagern var um að gera, var að hafa það fram & þinginu að menn í öllum atgjörðum sínum gengu út frá því að Austurríki væri útilokað fr4 hinu nánara sambandi Jiýzka- lands. Jietta ávann honum nú strax hatur Austurríkismanna og Jesúmanna, sem ndg var af á þinginu, og hinir tívitru jzstu vinstrihliðarmenn voru svo heimskir að leggjast á eitt með þeim í þessu, annað hvort af því þeir sjálfir sáu ei betur cða þeir Ijetu hina ginna sig. Gagern var lýst sem harð- stjóia af því hann vildi reyna að gcra Jiýzkaland ndgu samheldið til að geta risið mtít hinu óþolandi rússneska oki, og hann var kallaður landráðamaður af því að hann heldur vildi reyna að frelsa 30 milliónir jýjóðverja, mcð því að sleppa nokkrum, cnn láta alla í sameiningu tortínast. Kn hann hafði samt sitt mál fram á endanum, og 28. Marz var Prússa konungur með atkvæðafjölda valinn til keisara á þinginu, og ákveðið að sú tign skyldi ganga í erfðir i hans ætt. Jietta voru mikil tíðindi og hefðu mátt verða landinu til gtíðs, cf ei allt hefði orðið að öngu þegar sem hæðst stóð fyrir sakir ónyljungsskapar eða sjervizku þess eina manns, sem allt nú eiginlegi var undir komið: Friðrekur Viihjálmur neitaði þegar til hans kom að taka valinu, og bar það fyrir sig að hann vildi ei taka fram fyrir höndurnar á öðrum höfðingjum eða gjöra nokkuð í þessu máli án samþykkis þeirra. Svona annt var nú þeim manni um að meiða ei svo kölluð rjettindi nokkurra krýndra höfðingja, þó það gæti orðið mikilli þjóð og öllum heiminum til gagns, sem annars ei hikaði við að troða undir fótum miklu heilagari rjettindi margra millióna, þegar um var að gera að styrkja vald það, sem hann áleit að guð hefði fengið sjer. En aðalorsökin var þó víst eiginlega sú að hann ei treysti sjer til að buga alla mótspyrnu eða hafði ei hug til að reyna það: maðurinn er víst enginn Friðrekur II., þó hann yfir höfuð sje sagður skynsamur og gáfaður. Frá því að afsvarið kom frá Berlinni var hjerumbil útsjeð um þingið og stjórnina í Frakkafurðu. Gagern fór skömmu seirna út úr ráðaneyti ríkisforstjórans og óvinir hans þóttust hafa unnið sigur: rjett eins og hann gæti gert að því þó Prússa konungur ei vildi sýna sig sem mann. Eptir það er ei heldurmart heiðarlegt að segja af jjjóðverjum, þýzka fólkinu sjálfu, sem nú hefði verið hið einasta er nokkru hefði getað til leiðar komið, ef það hefði farið að með skynsemi og þreki. En allstaðar vantaði oddvita, og þeg- nar hvers ríkis Ijetu með þolinmæði höfðingja sína kúga sig til að horfa þegjandi á hvernig þeir sjálfir r fyrirlitu það verk, sem þeir þó einu sinni höfðu samþykkt. I Berlinni Ijet stjórnin í annað skipti slíta þinginu, sem þá var aptur komið saman þar, fyrir það að það hjelt með Frakkafurðu uppástungunni og vildi konungur skyldi taka keisaravalinu ■— annað þing átti síðar að velja eptir nýjum kosningarlögum. A Sailandi varð nokkuð meira
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.