Norðurfari - 01.01.1849, Page 135

Norðurfari - 01.01.1849, Page 135
FRELSIS HREIFINGARNAR. 137 þing, en ekki hefur neitt spurst til aðgjörða þeirra, og nú eru þeir líka þotnir sinn í hverja áttina. En árangur einingar til- raunarinnar þarf ei með öllu að vera dnjttur fyrir þessu, því það lítur svo út sem Prússa konungi þó enn sje annt um að reyna að styrkja samband jþýzkalands öðruvísi enn hingað til hefur verið. Strav eptir að uppreisnin var kúguð í Dresden kom hann því til leiðar, að hinir 3 konungar: hann, Hannovers og Saxlands konungar gjörðu samband með sjer, sem ei var svo ólikt því sem tilætlast var í Frakkafurðu, og hvöttu þeir hvert ríki til að ganga fúslega í þetta samband. Eptir þessari uppástungu á Prússakonungur ei að heita keisari enn verndari Jiýzkalands, og kosningar til þjóðþingsins eiga að vera tvö- faldar, þar sem þær eptir Frakkafurðu uppástungunni áttu að vera einfaldar. En hvort nokkuð muni verða meira úr þessu eða ei er ei gott að segja, því menn vita ei hvað menn meiga treysta dugnaði eða kjarki Prússa konungs, og hjer þarf þó á vitrum og öflugum manni að halda. Austurríki gerir allt sem það getur til að ónýta hvað sem Jjýzkalandi mætti verða til nota, og þó það sjálft sje í bágri stöðu gleymir það þó ei fyrir því hinni illu náttúru og beitir svikum og brögðum til síðasta augnabliks. Stjórnendur þess vilja öldungis ei hafa neitt þjóðþing fyrir Jjýzkaland, en láta útkljá öll mál á konungastefnum og traðka svo á fólkinu; þeir vilja láta skipta jjýzkalandi ennþá betur til þess að þeir hafi nóg færi til að koma vjelum sínum við, espa hvern á móti öðrum og stjórna svo sjálfir. Bæverjaland og Wurtemberg hafa enn ei gengið í þriggjakonungasambandið, og flökta milli Austurríkis og Prússlands, en svo mjög sem Maxi- milian konung, eins og suma aðra Bæverja konunga, langar til að geta orðið æðsti höfðingi á Jiýzkalandi, þá getur hann þó ei neitað því að hann eiginlega cr Prússa konungi skuldbundinn síðan hann hjálpaði honum I Pfalz. En öll von jijóðverja verður að snúa sjer að Prússlandi, og þaðan hlýtur það að koma, sem á að geta haft nokkra verkan, því þar er og verður kjarnin úr þýzkalandi: upplýsing og stjórnmenntan miklu meiri enn hjá Suður- jjjóöverjum og kjarkur eins — í Berlinni, en hvorki i Vínarborg nje Múnchen verða menn að skapa hið nýja miðbik jjjóðverjalands. En hvert hin núverandi prússneska stjórn sje því vaxin getum vjer ei vitað, og að minnsta kosti höfum vjer litla von um það meðan sá konungur situr að völdum, sem er mágur Nikolásar Czars og ber svo undarlega virðingu fyrir öllu konungbornu, og einkum Habsborgar ætt, afþví hún er svo gömul, að hann heldur vill spilla hag lýða og landa, og þá líka sjálfs sín, enn að gera tignum mönnum nokkra vitund til miska. En hersátrinu er nú ljett afBerlinni og hið nýja þing var sett þar 7. Augúst, svo menn mega nú líklega búast við að fólkið láti eitthvað til sín heyra. jiað væri aumt að vita ef enginn dugandismaður skyldi rísa þar upp, sem helzt þarf á honum að halda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.