Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 136

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 136
138 KOKBUKFAKI. Af danska málinu er það að scgja, að friðarsamningar voru milli Dana og jijóðverja 1 allan vetur í Lundúnum. En þegar þar ei vildi ganga saman með þeim, sögðu Danir upp vopnahljenu á tilteknum tíma, en lengðu það þd síðan um 8 daga, meían boð fóru fram og aptur milli Kaupmannahafnar og Lundúna, svo striðið hófst ei að nýju fyrr enn 3. Apríl. j)á Ijetu Danir undir eins herskip sín setjast um þýzkar bafnir, en þeim vildi strax i byrjuninni það óhapp til að þeir misstu tvö beztu skipin í Eckern- fördefirði fyrir þeim mönnum, sem þeir þó sízt bjuggrst við því af. Svo stóð nefnilega á að nokkuð af l.erliði Dana (hjerumbil 50000 alls) var á Alsey, en nokkuð í Jótlandi, og hafði yfirhershöfðinginn Krogh strax látið það fara inn í Sljesvik úr tveim áttum, bæði að norðan og af eynni. Herinn úr Jótlandi var líka kominn suður að Apenrade eptir dálitla orrustu við_ Hadersleben þann 4., og Meza var með nokkuð af liðinu frá Alsey kominn yfir að Gra- venstein. En nú skipaði Krogh að línuskipið Kristján VIII. og fregátan Gefjon skyldu fara inn í Eckernfördefjörð, sem þó liggur töluvert sunnar enn landliðið þá var komið, og reyna að ónýta þar skotvirki þau, er jjjóðverjar höfðu reist á ströndonum; og eiga menn ei hægt með að skilja til hvers það eiginlega átti, að hætta tveimur svo stórum skipum inná mjóan fjörð, einungis í þeim tilgangi að flegja fáeinum fallbyssum ofan af skothólum. En skipaninni var samt hlýtt, og 5. Apríl um morguninn byrjaði þessi hinn annar svoóhappalegi skirdagsbardagi fyrir Dani. Leikslokin urðu þau að línuskipið sprakk og fregátan varð að gefast upp mjög illa ú tleikin; flestu fóki var bjargað, en margir voru þó enn eptir á línuskipinu, þegar það sprakk, og flugu því í lopt með þvi. jjretta tjón var Dönum þvf áþreifanlegra sem þeir höfðu sízt búist við að mega til að láta skip sín fyrir landhermönnum, sem ekkert skip áttu og kunnu enn minna að sjó —og nú urðu þeir iíka að hrökkva allstaðar undan á landi, því ]þjóðverjar komu þá með allan liðsafla sinn (80—100000 manna) og sóttu eptir þeim. Krogh var kallaður heim frá herstjórninni og Búlow hershöfðingi gerður í stað hans að yfirherstjóra, og með honum hersböfðingjarnir Schleppergrell og Olafur Rye, sem nú hjeldu aðalhernum norður til Jótlands, en Meza,_sem þálíka var gcrður að hershöfðingja, var settur yfir herinn á Álsey og trúað fyrir að verja eyna móti árásum jrjóð- verja. Aðalforingi þýzka liðsins var Prittwitz, prússneskur hershöfðingi, og honum var einnig undirgefið sljesvík-holsetska liðið, sem Bonin, líka prússneskur hershöfðingi, rjeði fyrir. Hann var jafnan látinn vera á undan á norður-leiðinni, og náði loksins Kolding eptir tvær snarpar orrustur (20. og 21. .Ápríl) vrð Dani, sem þá drógu sig lengra norðureptir. Liðið á Alsey átti Iika nokkrar smáorrustur við jþjóðverja, cn aldrei geta menn eiginlcga sagt að þeir gerðu neina alvarlega tilraun til að ná eynni, og yfirhöfuð leit svo út sem þetta stríð væri undarlega linlega sótt af þeirra hendi. Prittwitz fór nokkru á eptir Bonin norður í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.