Norðurfari - 01.01.1849, Page 139

Norðurfari - 01.01.1849, Page 139
FRELSI8 HREIFINGARNAR. 11 hinir síðari af því Mazzini hataði meir alla konunga enn erlenda fjendur föðurlands síns. Karl Albert mátti því vel fara í þetta stríð með kvíða, því einasta frelsis ,von hans sjálfs var sú, að vinna svo glæsilegan sigur að allir Italir söfnuðust utanum hann af undran, og til þess var lítil von með þrektausu liði, sem ei heldur var áreiðanlegt. Samt var griðonum sagt upp 12. Marz sökum hinnar óþolandi hörku og kúgunar, sem Austurríkismenn höfðu í frammi í Lombardíinu — en nokkrum dögum síðar, 21 og 22. Marz var Radetzky karl búinn að vinna svo mikinn sigur við Novarra, að heita mátti að öllu sardinska liðinu væri tvístrað. Karl Albert hafði sjálfur ei hlíft sjer, en margopt leitað bana í orrustunni, og þegar hann sá að allt var úti lagði hann niður konungdöm sinn á vígvellinum, og fór skyndilega á stað til Por- tugal, án þess aptur að sjá höfuðborg sína. Nú er hann nýlega dauður í Oporto af sjúkdómi og sorg, og það, sem hann áður kann að hafa afbrotið við Itali, hefur hann nú fyllilega endur- goldið með óláni sinu; því enginn getur efast um að hann ei hafi verið einlægur í þessu síðasta stríði, eða neitað því, að hann vantaði ei annað enn gæfuna til að verða álitinn frelsis hetja. Elzti sonur hans Victor Emmanuel, sem varð konungur eptir hann, samdi strax vopnahlje við Radetzky, þó það fengist ei ncma með hörðum kostum. Piemontingjar voru reyndar óánægðir með það, en hjer var til lítils fyrir þá að kvarta, og hinn ungi konungur gat með fullum rjetti svarað þeim : “ef þið færið mjer einn alminilegann dáta skal jeg vera hinn annar.” Samt sem áður þóttust Genúumenn, sem þó ei áður höfðu verið svo fúsir á að fara móti Austrríkis- mönnum, nú ekki vilja viðurkenna griðin, gerðu uppreisn og sögðust ætla að skilja sig frá Piemont; cn Marmora, sem móti þeim var sendur, gerði fljótt enda á öllu þessu uppþoti mcð þvi að taka Genúa, eptir þó ei svo slaka vörn af borgarmönnum. Eðlilegra var um Lombarda þó þeir revndu til þess eitthvað að hreifa sig, því þeir áttu sannarlega illri meðferð að sæta, og höfðu að eins beðið þess að stríðið byrjaði að nýju til þess aptur að rcyna að varpa af sjer járnoki Radetzkys. í Brescia og á fleiri stöðum hófst líka upprcisn undireins og Radetzky var farinn burt úr Milano, en af því hann svo fljótt vann fullkominn sigur, þá gat hann strax sent aptur tnikið lið til að bæla niður allar óeirða tilraunir, og menn munu ei svo strax gleyma þeirri ómannlegu grimmd, sem Haynau, einn af hershöfðingjum hans, bcitti við uppreisnarmenn og hvernig hann ljet bræla og brcnna Brescia og myrða þar menn og konur. Eptir þetta var allt rólegt á Gpp- Italíu nema hvað Feneyjamenn enn vörðust drengilega og gjörðu Manin að alræðismanni. Sendimenn Austurríkis hafa í allt sumar verið að semja um friðin við hina sardínsku stjórn, og hanu er nú líka loks ákominn með þeim skilmálum að Sardinia skuli gjalda_ Austurríki 70 millíónir Fr. í rstríðskostnað og skaðabætur. A meðan þctta gjörðist á Norður-Italíu höfðu menn í Toscana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.