Norðurfari - 01.01.1849, Side 144

Norðurfari - 01.01.1849, Side 144
146 WORBURFARI. þær þyrftu me5 til a5 geta ráðiS sjer sjálfar. En þa5 er grátlegt til þess að vita, þeir vildu ei heyra bænir hans, og hann varð því enn að treysta sjer einum og hugrekki landa sinna. Au- sturríkismenn náðu loks í vor hinnm litla kastala á landi, Malghera, og síðan hafa þeir verið a5 reyna til að ná smá eyjavirkjum. En fallbyssuskot þeirra ná þ<5 naumast enn mn í sjálfa borgina, og Feneyingar sprengðu í lopt upp járnbrautarbrúna, svo engin kæmist yfir hana. T sumar var5 umsátrið að hætta um stund frá landhliðinni sökum veikinda, og þeir llugbelgir, sem Austurríkismenn á meðan ætluðu að reyna a5 skjtíta úr ofan yfir borgina, tvístruðust af loptstraumum og gátu engan skaða gert. Afftavit deus et dissipati sunt. Frá sjöhliðinni átti Dahlerup, danskur sjófor- ingi, sem Austurríkismonum hefur verið ljeður í vetur, að reyna að varna öllum aðilutningum, en flotinn er bæði svo litill og illa útbúinn, og sjömenninnir svo ónýtir, að griskir kaupmenn opt hafa getað skotist inn með vistir, Nýlega hafa og Feneyingar sjálfir lagt út með flota sinn og rekið Dahlerup yfir að Istriu ströndum, en höfðu á meðan bezta færi á a5 safna sjer góðum forða. Nú eru þeir þó farnir inn aptur og Dahlerup kominn á sinn stað. fveir hafa ei haft nógan styrk til þess að ráðast á hann og reyna a5 eyðileggja flota hans. Hvert borgin enn geti varist lengi, er og allt undir von, og mest undir því komið að þeir alltaf geti verið nógu byrgir af vistum. En til að fá þær þarf á fje að halda, og en- ginn vill styrkja þá. Austurríkismenn spara engin meðöl til að kúga þá, og hirtu lítt þö þeir ættu að eyðileggja allar hinar dýr- mætu fornmenjar borgarinnar, til þess að geta sefað hina siðlausu grimmd sína og hefndar löngun. En undarlegt mætti það vera ef þjóðir Norðurálfunnar leyfðu þeim að niðurbrjóta allt, sem fagurt er, eins og þær þola að þeir kúgi frelsið. Og þó ar ei ólíklegt að þetta verði. “O Feneyjar, Feneyjar, þegar hallir þínar eru sokknar í sjó, þá skal heyrast óp þjóða á hinum brotnu múrvegg- jumjnnum, og hár grátur skal svífa yfir hinn rennanda lög.” I Róm sjálfri var ei líkt því sem friður væri ákominn eptir a5 Frakkar tóku við stjórninni, og hatrið til þeirra og páfans var að vaxa dag frá degi, svo dátarnir ekki máttu vera óhultir um að falla ei þá og þegar fyrir morðknífum Rómverja, sem þeir kunnt svo vel að brúka. Oudinot var aldrei kallaður annað enn Oudinot kardínáll i spotti, og það gramdist Frökkum mest þegar þeir heyrðu sig nefnða dáta páfans. Hatrið til hans og allra klerka er nú og svo mikið, að það liggur við sjálft að allir vilji ganga yfir til prótestantskrar trúar, og faðir Ventura, scm er eins gagn- tekinn af frelsisanda og guðrækni, sagði með fullum rjetti, meðan Oudinot enn sat um Róm, að hvert skot, sem Frakkar hleyptu af til að innsetja aptur páfann með vopnum, svipti hina rómversku kyrkju eínu af börnum sínum. Sjálfur kvað Pius vera orðinn öldungis huglaus og hálfsturlaður, máttlaust verkfæri i höndum Jesúmanna og einvalda. Hann vill ekki vita af neinu frelsi lengur að segja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.