Norðurfari - 01.01.1849, Side 149

Norðurfari - 01.01.1849, Side 149
FRELSIS HREIFINOARNAR. 151 keisaralegu uppreisnarmenn kærSu sig ei um slíkt, og 16. Deccm- ber byrjaði herförin með því aS Windischgratz fór yfir takmörk Ungverjalands. Jiað lið, sem nú var sent mdti Magyörum úr öllum áttum var talið fullar 200000 manna, en ekki getum vjer sagt hvað margir voru í hverjum flokk. Windischgratz kom með aðalliðið að vestan, honum til vinstri handar fór Simunich inn i Slovokaland, en á hægri hönd houum var Jellachich og þar fyrir sunnan Nugent. A5 norðan kom Schlick úr Galliziu með einn aðalflokk yfir Eperies og Kaschau, og fyrir^austan hann fdr Hur- ban gegnum Marmarsoch til Sjöborgaríkis. I Sjöborgaríki sjálfu var Puchner með sitt lið og þann styrk, sem hann dróg ad sjer frá lilökkumönnum. I Banatinu var fyrst Suplicacz fyrir Serbum og síðan Stratomírovich; áttu þeir ásamt Knicianin, sem kom úr Slavoníu, að halda norður eptir og þrengja á þá hlið að Ungver- jum. Móti öllum þessum ósköpum hófðu Jlagyarar í fyrstu ckki nema lítið og óæft lið, því það þurfti langan tíma til að útbúa það, sem Kossuth hafði boðið upp, og æðstu hershöfðingjar þeirra voru keisarahollir og fornir þjónar Metternichs. fiað leit því svo út fyrir manna sjónum sem úti væri um Ungverja, en þeir örvæntu þó ekki. Kossuth hafði eptir orrustuna við Schwechat gert Görgey að hershöfðingja, og trúði honum nú fyrir aðalhernuin (30000) móti Windiscgratz; Perzel átti að vera móti Nugent, og Kisz móti Serbum; Meszaros átti að varna Schlick að norðan, og Bem var trúað fyrir að hreinsa Sjöborgariki. Jielta var hjerumbil niður- skipan herflokkanna, en Ungverjar höfðu svo miklu minna lið enn Austurríkismenn, og urðu því allstaðar að hörfa undan ef þeir ei vildu láta eyðileggja það öldungis. fieim var þcssvegna einungis um að gera að þæfast svo fyrir, að Kossulh gæti haft tíma til að skapa nýtt lið, og undir því var líka öll von þeirra um sigur á endanum komin. En þegar Windischgratz færðist nær og nær Pesth, fór þó sumum að hugfallast og vildu gefast upp, eða fara að semja við hershöfðingjann, en hann heimti að þeir skyldu ganga á náðir sínar öldungis skilorðalaust. Jjetta voru vandir tímar og margur góður og hraustur maður örvænti, en Kossuth einn vildi aldrei láta hugfallast. Öflugur og óbilugur í sinni trú stóð hann fastur eins og klettur og ljet hvergi bifast, þó ailt Ijeti undan í kringum hann. Forlög hinnar magyörsku þjóðar lágu þá með öllum þunga sínum á sál þessa eina manns, og með meir enn mannlegum styrk bar hann hina þungu byrði, og frelsaði þjóð sína með hinni óbugandi trú sinni á afli hennar. ýjingmenn fjellust á ráð hans þegar ei annað tjáði, og nm nótt bins 4. Janúar flutti hann þingið og stjórnina, með hverjum sem fylgja vildu, til Debreczin, og tók með sjer rikisgripina, því svo eru gömul lög Magyara, að þar sem kóróna hins heilaga Stefáns er, þar er stjórn landsins. Daginn eptir hjeldu þeir Jellachicb og Windischgrátz innreið sína I höfuðborgina, en fundu ei þá, scm þeir voru að leita, ncma Lodvik greifa Batthyany, og var hann undir eins sendur í hlekkjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.