Norðurfari - 01.01.1849, Síða 151

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 151
FREISIS HREIFINGAHKAR. 153 Lithaugalandi. Síðan hefur hann lengst veri8 í Parísarborg, og þar gerði ungverski sendihcrann, Teleki, samning vií hann um að fara til Ungverjalands; og með mesta háska komst hann lika til Debreczin í Janúar — hann svaf eina nótt í sama húsi scm Schlik — og varð þá straz aðalhershöfðingi Ungverja, og sttíð fyrir að æfa og búa út hið nýja lið þeirra um veturinn.—.En mesta verk Kössuth’s var þtí án efa það, að hann með stjtírn sinni ávann sjer hylli allra manna í landinu, svo að jafnvel fjendur hans gátu ci annað enn borið virðingu fjrir honum. Hjer var engin harð- stjórn og engin Guillotsöxi reist til að reka menn útí bardaga — allt bltímgaðist í frclsi, friði og bróðerni. MeSan stjórnin í Vínar- borg gerSi sig hataða og fyrirlitlega í augum allra góðra manna meS morðum og manndrápum og heimskulegri grimmd, og mcðan hún var aS hrinda frá sjer vinum sínum meS því 4. Marz að gefa út hina settu stjórnarskrá QCharte octroyée) fyrir Austrríki, sem ckki einasta var gangstæS lögum Ungverjalands, en líka móti rjeltindum allra landa keisaradæmisins — á meðan drtíg Ktíssuth að sjer fjendur sína með skynsamri stjtírnsemi, og frá þeim degi var eins og hcrmenn yxu upp úr jörðinni og þyrptust utanrum hann. Slovakskir bændur svöruðu hinum keisaralegu embættismönnum, sem áttu að safna liSi hjá þeim: “það kann að vera aS keisarinn sje gtíður maður, en þaS er víst að Kossuth er það” — og jafnvel í Króazíu fóru menn að sjá, að það mundi vcra betra að vcra í gamla sambandinu við hið frjálsa Ungvcrjaiand , cnn að gcfa sig undir harðstjórn Austurríkis, sem sviki öll loforð. En vjer erum ei færir um að telja upp öll þau undur, sem Kossuth atorkaði þenna vetur — sagnaritarar verða að gera það síðar. 1‘Allgildar stóð hann Atlasherðar með, V/s og öilugur Voldugnstu EinTeldis umdaeinum Undir að rísa.,, Af sjálfu stríðinu er það fyrst aS segja af Bem, að hann fór til Sjöborgaríkis í December meS lítið reglulegt lið, cn var þó fljótt búinn að reka hershöfðingjana Wardener eg Jab- lonovsky úr Klauscnburg til norSurs og suðurs. ’Jiá lítur svo úlj sem hann hafl snúið sjer til norðurs og ætlað að brjótast inn í Gallizíu, en allt í einu er hann þtí aptur kominn til Klausenburg 16. Janúar, og rekur þaðan Hurban fyrir fullt og allt inn í Buko- wina. Síðan dróg hann að sjer lið frá Szeklum og snjeri sjer til suðurs móti Puchner, og var einn morgun í dögun, þann 11., koininn rjett að Hermannstadt áSur enn nokkurn grunaði. Puchner kallaSi nú Rússa til hjálpar úr Blökkumannalandi, og Liiders sendi honum hcilan herflokk, svo Bem varð að hrökkva undan til Mediasch. En hann var tíþrcytandi, eins og elding á fjöllum og í dölum, og þegar Rússar ætluðu að taka hann í Mediasch, var hann allt í cinu horfinn mcð lið sitt. Hann hafði farið til Szcklalands að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.