Norðurfari - 01.01.1849, Side 152

Norðurfari - 01.01.1849, Side 152
154 NORBUKFAUI. safna þar nýju liði og 11. Marz kom hann að öllum óafvitandí aptur að Hermannstadt, og rak bæði Puchner og Rússa burt úr borginni. ]já e'1' 'iann Þa ótrauður til Kronstadt og rak þá þaðan þann 20. og útum Ranðstöplaskarð inn í Blökkumannaland: Puchner lagði niður herstjórnina, og lið hans leitaði hælis og skjóls bakvið hersveitir Luders. jjannig var Bem búinn alveg að hreinsa Sjö- bargariki, og bæla niður uppreisn Blökkumanna, svo hann gat nú snúið sjer móti Banatinu og Serbum með því snarræði og ötulleik, sem hann allstaðar sýndi. jiar hafði Kisz dregið sig með lið sitt inn í kastalann Peterwardliu er Serbar þrengðu að honum, en nú tók Bem strax Orsova og bjóst til að fara honum til hjáipar. Austurrlkismenn sjálfir hjálpuðu honum líka ágætlega með því að styggja Serba, er þeir afsettu Stratimirowich, og settu þýzkan mann Leiningen í hans stað fyrir hið nýja hersisdæmi. Perzel hafði framan af vetrinum varist í Bakony-skógi, en hjelt þaðan þegar á fór að líða til Bacshjeraðs, tók Zenta 27. IVlarz og rak Nugent úr Zombor þann 30., og hreinsaði svo það hjerað. Meszaros var óheppnastur, og Schlick vann mikin sigur yfir honum 4. Janúar við Kaschau, svo hann varð að hörfa undan. Sökum þessa ósigurs komst Görgey í mesta háska, því hann var þá með lið sitt í norðvesturhorninu við Schemnitz ogKremnitz, og var nú hætt við að hann yrði aðskilinn frá meginhernum. Vínarblöðin sögðu þá líka að stríðið væri senn heiðarlega endað, og að Görgey hefði boðist til að gefast upp með tilteknum skilmálum, en Windischgratz hefði vísað honum frá með þeim orðum, að hann talaði ei við upprcis- narmenn. Víst er það að Görgey gafst ei upp, en hafði sig með dugnaði og kænsku úr þessum vanda: sjálfur ofsóttur af óvina liði fór hann á eptir Schlick um fjalllendið, og kom sjer svo fyrir með kænlegum snúningum að hann í Marz gat sameinað sig við aðalherinn fyrir austan Theiss. Beggja megin við ána er mýrlendi og heiðar illar yfirferðar fyrir ókúnnuga menn, svo Austurríkismenn gátu aldrei komist yfir hana — Schlick komst lengst að Tokay, og var þá líka rekinn aptur. EnDembinsky hafði farið yfir Theiss í Febrúar, og Windischgratz, sem þá hafði herbúðir sínar í Gyön- gyöns, sendi strax Wrbna móti honum til Kapolna, en fór sjálfur á eptir mcð meginherinn þann 26. j>á stóð í tvo daga hin fyrsta merkilega orrusta milli Austurríkismanna og Ungverja — milli 4000 og 5000 manna lágu fallnir á vígvellinum, þó fleiri af Windischgratz. En hvorugur gat þó eiginlega hrósað sjer af sigrinum, því Dembinsky fór til baka yfir Theiss og Windisch- grátz settist aptur að í Buda. Kossuth var sjáifur viðstaddur í orrustunni við Kapolna. Af kastölum höfðu Austurríkismenn náð Leopoldstadt og Eszeck við Drave — hinum síðara svo að foringjar setuliðsins, sem flestir voru Austurríkismenn, fengu með kænsku aðalforingjann Casimir Batthyany til að fara í áriðandi crindi til Kossuths, og notuðu svo tímann meðan hann var burtu til að gefast upp. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.