Norðurfari - 01.01.1849, Síða 153

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 153
FltGlSIS HRKIFINGARNAR. 155 Arad og Xemesvar höfðu Austurríkismenn setið frá |>ví áður enn stríðið byrjaði, en Peterwardein og Gr-Wardein hjeldu Jlagyarar og Maitheny varðist alltaf vel í Komorn, svo hjer var hejrumbil jafnt á báðar hliðar. En hinar eiginlegu sigurvinningar Magyara byrja fyrst í Apríl, þá brutust Jieir allstaðar fram eins og óstöívandi fjallastraumur. Aður hafði staðið orrusta við Szolnok, en nú fóru þeir Görgey og Klapka yfir Theiss við Tokay, og voru allt í einu komnir að Hatvan fyrir norðan Schlick, sem nú varð að draga lið sitt yfir að Aszod. Dembinsky fór nokkuð sunnar yfir ána þann 3., og cyðilagði lið Jellachich við Czegled. Wr hann frá sigri til sigurs ogvann Windischgratz svo gjörsamlega þann 6. í hinni miklu orrustu við Gödöllö — {>ar fjellu 3000 af Magyörum og enn miklu fleiri af Austurríkismönnum — að hann hafði engin önnur úrræði enn að hrökkva undan með lið sitt til Pesthar. En Görgey var J>á kominn að Gran og farinn að uinkringja keisaraliðið — ætlunarverk hans var að hjálpa Komorn, og það tókst honum lika. Perzel tók um þetta leiti St. Thomas með áhlaupi, og Bem tvístraði liði Serba við Avrik og tók síðan Lugos. En Magyarar rjeðust ei á Pesth, því bæði vildu þeir hlífa höfuðborg sinni og Dembinsky sýndi með rökum í stríðsráðinu, að alit ólán Pólverja 1830 hefði komið af því að þeir hefðu hugsað um of um að halda Varsjá hvað sem kostaði. f>eir hjeldu því fyrirnorðan borgina, unnu þann 10. sigur við Waitzen — þar fjell af Austurríkismönnum hershöfðinginn Götz •—• og Görgey bjelt áfram til Ncusohl til að umkringja keisaraliðið enn betur. Nú var þá ei annað fyrir það að gera enn að draga sig tilbaka í skynði, og reyna að eins að forða þvf, sem forða mátti. Windischgratz, sem ei vildi sjálfur þurfa að gefa skipan til þessa, lagði niður herstjórnina þann 15., og Welden, her- stjórinn í Vínarborg, kom í stað hans. Fyrsta verk hans var að segja liðinu í Pesth að búast til burtferðar, og 21. Apríl byrjaði það með skömm og sneipu apturför sína úr því landi, sem það var sent til að kúga en hafði eigi orkað. Jellachich komst illa út- leikinn með leyfarnar af liði sínu til Eszeck, segjandi farir sínar eigi sljettar, og Welden átti nógu örðugt með að forða því, sem eptir var af meginhernum, til Pressburg. jiað var hin síðasta ungverska horg, sem hinn svartguli fáni blakti yfir, og að öðru leiti var Ungverjaland hreinsað fyrir ovínum, nema hvað Welden hafði skilið He nzi, svyzneskan mann, eptirmeð setulið í kastalanum íBuda. Görgey var falið á hendur að setjast um það virki, og21. Maí tók hann kastalann með áhlaupi eptir ágæta vörn af Henzi, sem sjálfur fjell í orrustunni — Czikos-huzzarar höfðu áður tekið Kaschau og Eperies, og Magyara ríki var frjálst frá Dóná og Drave til Karpatafjalla. f>cnna glæsilega sigur höfðu Ungverjar unnið aleinir með cigin vopum — þeir áttu hvcrgi aðstaðarmenn nema í fjöllum og mýrum lands síns; og sú hjálp ætlaði þó að bregðast þeim í fyrstu, því frostið var svo mikið seinna hluta Decembers og allan Janúar, að jafnvel Dóná lagði, og allar minni ár og mýrar voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.