Norðurfari - 01.01.1849, Page 154

Norðurfari - 01.01.1849, Page 154
156 MORBUtlFAKI. liestheldar. |>essu átti Windischgrátz það einkum að þakka, að honum gekk svo vel framan af þangað til hann kom til Pesthar; cn þá segja menn bann hafi dregið of lengi að leggja á stað til Debreczin og reyna að komast yfir Theiss. fiegar áleið veturinn og leysingar byrjuðu, varð allt betra fyrir JNlagyara, og þá var það líka sem þeir brutust fram úr öllum áttum á hcstuin sínum. Og þtí lítur svo út sem þeir fremur hafl unnið Austurríkis- menn með seiglu og kænsku enn i eiginlegum bardögum: fyrir utan tvær eða þrjár aðalorrustur var aldrei getið um mikla bardaga — en þeir gengu þá og riðu sundur og saman. Hershöfðingjar þeirra kunnu að fara svo að, að fjandmennirnir aldrei vissu hvar þeir fóru, fyrr enn þeir allt í einu steyptu sjer yfir þá eins skriða úr fjalli. Fremstir í ílokki og ötulastir voru þtí æfinlega hinir víðfrægu húzzarar; “hugsandi hvorki nm himin nje jörð” kærðu þcir sig lítt um dauða sinn, en komu aðþjtítandi eins og hvirfilvindur, riðu allt, sem fyrir varð, um koll, eða hjúggu niður, og snjeru svo aptur eins og elding, áður enn nokkur gæti fest höndur á þeim, til þess títrauðir að búa sig undir nýtt áhlaup. Jafnvel hinir svo nefndu Czikos-huzzarar, sem ekki voru annað enn smalamenn og bændur, er ekkcrt kunnu að reglulegum hernaði, en ftíru í stríðið rjett eins og þeir sttíðu, urðu Austurrikismönnum svo voðalegir að þeir skulfu við nafn þeirra. ýjeir riðu berbakt, og stundum taumlaust inn í óvina fylkingarnar og rufu þær allar þó þeir ei hefðu önnur vopn enn ljá eða eitthrert verkfæri, sem þeir höfðu fengið sjer, langa svipu og vað til að flegja utanum menn og draga þá ofan af hestonum með. fiessi aðferð var svo ný og óvenjuleg, að margir sttíðu agndofa af ótta, og á meðan þeistu hinir á burt, eptir að hafa komið rugli á fylkingar tívinanna og rutt veginn fyrir reglulega liðið, og ef hestur var skotinn undan nokk- rum þeirra á þeirri reið, þá gerði sá sem á sat ei annað enn að stökkva á bak fyrir aptan cinhvern af laxmönnum sínum. En vjer getum ei sagt frádugnaðiog hreysti hverrar einstakrar hermannategundar: ákafinu var svo mikill í öllu ftílkinu til þess að taka þátt í frels— isstríðinu, að jafnvel konur hertigjuðust, og vjer höfum áður sagt að höfðingjar spöruðu þá ei heldur fje sitt. Ein auðug greifafrú útbjó á sinn kostnað heila húzzarasveit, og systir hennar var sjálf fyrir liðinu. Önnnr ung stúlka hafði fengið sjer húzzarabúning og fór í stríðið með bróður sínum; í einni orrustu var henni svo mikil hætta búin af hestmanni úr óvinaliðinu, sem hafði reitt upp sverð sitt til að höggva hana banahögg, að bróðir hennar reið að í snatri til að forða henni; en hún beygði sig áður lipurlega undan högginu og sagði brosandi: “•Félte tobi ében nem, testver, egy magam” (“vertu óhræddur bróðir, hann er ekki nema einn”). Allt fólk í Pesth var í nákvæmasta sambandi við stjórnina í Debreczin, og menn fundu þar jafnvcl opt um morgna prenntaða seðla útdreifða uni göturnar með fregnum og boðum frá Kossuth og hans mönn- um, án þess Windischgrátz þó nokkurn tíma gæti komist að,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Norðurfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.