Norðurfari - 01.01.1849, Side 155

Norðurfari - 01.01.1849, Side 155
FRELSIS HREIFINGARNAR. 157 hverjir prenntu5u þá og útbreiddu. En sálin i öllu var þó Koss- úth, og honum á Ungverjaland það a5 þakka, að rjettur þess varð ei troðinn undir fótum í þetta skipti, og mun naumastverða hjer eptir. Til merkis um með hverju trúartrausti hann líka gekk út í baráttuna, og til a5 sýna með hvílikum anda þetta stríð var háð jfir höfuð, setjum vjer hjer því bæn hans yfir gröfonum við Ka- pólna. Vjer höfum áður getið þess að þar fjellu margar þúsundir manna, en Slagyarar gátu þá ei annað enn lauslega disjað leiði landa sinna og urðu að snúa aptur yfir Theiss. En um vorið þegar þeir komu aptur og hröktu Austurríkismenn allstaðar til baka, náðu þeir líka gröfonum aptur, og þá rcið Kossuth með ölluin þingmönnum og hershöfðingjum liðsins yfir að orrustustaðnum og gerði þar bæn sína ytir haugonum með þessum orðum: “Drottinn alvaldur, guð hermanna Arpads! líttu niður af stjörnuhásæti þínu á hinn biðjanda þjón þinn, sem af vörum sín- um sendir bænir þúsunda þúsunda upp til himins þins, lofandi hið órannsakanlega afl almættis þíns. “Guð minn! yfir mjer blikar sól þín og undir knjám mínum hvílast bein hinna hugprúðu föllnu bræðra minna; yfir höfði mjer er himininn blár og undir fótum minum er jörðin lituð rauð af blóði sona feðra vorra. Láttu skína hina frjófgandi geisla sólar þinnar, svo að blóm spretti upp af blóðinu og þessir rotnandi grafarhjúpar fyrnist eigi skrúðalausir. “Guð feðra minna og guð þjóðanna! heyrðu og blessaðu hina karlmannlegu rödd hermanna vorra. sem að lifir í andi og armleggur öflugra þjóða, til að sundurmola hinn hlekksmíðanda járnarm ánauðarinnar. “Frjáls maður krýp eg fyrir þjer á þessum nýju gröfum, yfir bcinum bræðra minna. Slíkar fórnir helga jörð þina, þó hún áður væri syndum flekkuð. “Guð minn! á þessari heilögu grund, utan um þessar grafir má engi þrælalýður búa! Faðir minn, mikli faðir feðra rninna! almáttugur yfir ótölulcgum þúsundum! allsvaldandi, mikli guð himinsins, jarðarinnar og hafanna! Af þessum beinum endurskín dýrðarljómi, blikandi á enni þjóðar minnar — helga moldir þeirra með miskun þinni, svo að hinar jarðnesku leyfar hetjubræðra minna, sem fjellu fyrir hið heilaga mál, megi,hvílast í heilagleik. “Vfirgefðu oss ei, mikli guð orrustanna ! I heilögu nafni þjóð- anna lofað veri almætti þitt. — Amen!” Austurríki var öldungis úttæmt eptir þetta stríð, og gat ei lengur bjargað sjer sjálft. Af þeim 200000, sem með Windisch- gratz höfðu farið inn i Ungverjaland, var sagt að ei hefðu komið aptur nema 45000 vígfærra manna — hitt var tínt á ymsa vcgu, sært, fallið eða dáið af sjúkdómi, en mestur hlutinn hafði tvíslrast víðsvegar svo herinn mátti heita öldungis uppleystur. Dembinsky vofði yfir Vín og Fressburg með liði sínu, og Austurríkismenn hefðu aldrei getað varið hina síðar nefndu borg ef á hana hefði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.