Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 156

Norðurfari - 01.01.1849, Qupperneq 156
158 NORBURFAllI. verið ráðist. í þessum bágindum ljet ráðaneytið hinn unga keisara byðja brúður sinn á Rússlandi um hjálp, í stað þess að viðurkenna órjett sinn og sættast við Ungverja, sem enn aldrei höfðu krafist annars enn að mega halda sjálfræði sínu og fornu lögum með þeim breytingum, er þeir vildu sjálfir gera á þingi. Nikolás lofaði og hjálpinni eptir langa yfirvegan og hik, því hann skildi betur enn Vínarstjórnin hver háski það væri að senda lið sitt á mdti þjóð, sem öll hefði risið í einu hljóði, og sagt væri líka Yermoloff gamli og aðrir merkir menn hefðu ráðið honum frá því — en honum þótti nú tími kominn til að fara að taka þátt í málum Evrópu, og hætta að horfa aðgjörðalaus á byltingar hennar. I Maí gaf hann út auglýsingu sína til allra stjórna og byggir þar aðferð sína á þeirri nauðsyn, að riki sjálfs sín sje hætta búin ef Ungverjaland sje ei undirokað, því þeir, sem eiginlega stjórni uppreisninni, og kjar- ninn úr hernuin, sjeu pólskir menn, þegnar sínir, sem hati sig. Nú var þetta ei satt, því, þó tveir aðal-hershöfðingjar væru pdlskir, þá stjórnaði Kossuth og Ungverjar eins öllu fyrir því; ckki nema ein púlsk fylking (legioj var í her þeirra, og hættan varð fyrst beinlínis fyrir ríki Nikolásar, ef Magyarar sigruðu eptir að hann fór að sletta sjer fram í mál þeirra. Hann skapaði því sjálfur háskann um leið og hann fór að berjast við hann, því þá fyrst gat ungverska stríðið orðið að almennu veraldar- og frelsis- stríði, sem það ei áður hafði verið. En það var einmitt það sem Nikolás vildi, merja frelsið þar sem það sýndi sig með mestu afli, og byrja svo stríð siðleysisins og harðstjórnarinnar við menntanina, þegar Magyarar, sú þjóð, sem rússnesku keisararnir æfinlega hafa óttast mest á leiðinni til Miklagarðs, væru öldungis eyðilagðir. Teleki greifi skrifaði ágætan bækling um þetta efni, og sýndi hve háskalegt það væri fyrir Evrópu og Austurríki sjálft, ef Rússlandi væri lofað að vaða svo uppi, að því tækist þessi herferð sín.'1 Rússar, eða rjettara sagt, Czarinn er nú það, sem Tyrkjar áður voru, og móti honum átti Austurríki að vera eins og forvirki Norðurálfunnar. En það hefur, eins og Palmerston sagði, gert sig að hinu sama sem framfaraleysi, og því aldrei getað alminilega uppfyllt ætlu- narverk sitt. I stað þess að styrkja Ungverjaland, hefur það veikt krafta þess, og þó hafa það eiginlega verið Magyarar, sem hafa varnað Rússum að breiða sig út, eins og þeir áður vörnuðu frænd- um sínum Tyrkjum, meðan mestur ofsinn var í þeim, að æða yfir Evrópu. Allt þetta vissi Nikolás vel, og því fdr hann nú i stríð til að niðurbrjóta frelsi Magyara og útrýma þeim ef hann gæti, og með því rýðja götu sína til seinni tíma. Hann getur því heldur * Bók Telekis hefnr verið ^efin lít bæði á Frakknesku, Ensku og Þýzku: Iiiiin þýzki titill hennar er: clDie Russische Iniervenlion o, s. frv. von Graf Ladislaus Teleki, ungar. Gesandten o. s. frv. Vjer viljum ráða öllum, sem vilja kynna sjer hin miklu máJefni, sem í Evrópu <{ að berjast um fyrr eða seirna, og einkum fyrirætlanir Rússlands, að fú sjer þessa bók, því hún verður merkileg hvernig sem svo str/ðið fer, er nú er verið að heyja. Herra Repp liefur látið prenta agrip af henni i blaði sínu Tiden, og ef það kemur til Islands geta inenn lesið það þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Norðurfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.