Norðurfari - 01.01.1849, Síða 159

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 159
F&ELSIS HREIFINOARNAB. 1G1 Jieir mega aldrei láta fjandmennina vera í friði, hvorki ntítt nje dag, en vekja J>á af hverjum blundi með klukknahljómi og öðrum látum, svo þeim verði aldrei svefns auðið í því Iandi, sem þeir svo sví- virðlega ætla að eyðileggja. Hver flokkur á þó að vera í sambandi við einhvern reglulegan hcrflokk, og fylgja boðum hershöfðingja hans — en Horvath sjálfur ætlar að stanða fyrir allri krossferðinni. Ibúendurnir eiga að flytja allar vistir burt úr þorpum, og leggja eld í þau þegar fjandmennirnir nálgast, svo þeir deyi úr sulti og seiru — því landið verði svo lagt í eyði hvort sem heldur sje, og þá sje bezt þeir fái að kenna á því, sem orsökin sjeu til eyðileggingar- innar. jietta er yfir höfuð sama aðferð og Spánverjar höfðu við Napóleon, að hætta sjer aldrei í reglulegar orrustur, en láta alla þjóðina berjast, og Kossuth kvað líka þess vcgna hafa látið snúa enskum bókum um spánska stríðið í vetr, til þess að sýna löndum sínum að menn þó geta sigrað á þenna hátt á cndanum. Kn hjer er þó allt miklu stórkostlegra enn þar var á báðar hliðar, og enginn getur sagt hvað úr þessu jötnastríði verður. Frá Kossuth sjálfum höfum vjer ekkert heyrt síðan hann fór til Szegedin. Um sjálft stríðið er allt miklu óljósara enn um hina fyrri herferð, þó þar sje enn mart óvíst. Austurríki hafði gert allt sem það gat til að skapa nýjan her og gat að öllu samtöldu Ioksins sent 150000 manna móti Magyörum. Welden varci lengur látinn vera fyrir aðal-hernum enn meðan hann lá um kyrrt í Pressburg; þegar herferðin byrjaði var hinn blöðugi Bresciu Haynau settur yfir hann, og Magyarar voru þannig á stuttum tíma búnir að slíta upp tveimur æðstu hcrshöfðingjum fyrir Austurríkismönnum. Hayn- au brázt ei þeirri von, sem menn æfinlcga höfðu um hann, og undir eins og hann var búinn að taka við herstjórninni byrjaði hann að láta hengja og skjóta saklausa vcglynda menn i Pressburg án dóms og laga, og göfugar konur Ijet hann opinberlega hýða(!!l) á torgum úti, af því þær grjetu yfir hinni þrælslegu meðferð á föðurlandi sínu. Jiað er ótrúlegt að slik níðingsverk skuli nú geta haft sjer stað, sem hann og Vínarstjórnin hafa unnið þetta ár — og þó er það allt satt. Blóðugustu grimmdarverkin úr gömlu byltingunni frakknesku eru ekkert móti þeim, sem hin keisaralega stjórn nú daglega vinnur, því hún hlífir hverki konum nje ómálga börnum: konu Pulzky’s, sem hefur verið i Vínarborg síðan hann flúði í fyrra, átti nýlega að hengja þar, en, sem betur fór, gat hún forðað sjer í karlmannsbúningi. En menn geta ei annað enn dázt að stillingu og mannúð Magyara, sem fara eins vel með hertekna menn af fjandmönnonum eptir sem áður, þó þeir heyri daglega um voðaverk þau, sem unnin eru á löndum þeirra; og væri þó náttúrlegra þó þeir í örvinglan gripu til ein- hverra illra úrræða, þegar þeir sjá hver ósköp eru gerð til að kúga frelsi þeirra og ef bezt tekst að utrýma þjóð þeirra af jörðinni. Rússa-herinn, sem móti þeim er sendur, er að öllu samtöldu talinn meir enn 250000 manna, sem koma að þeim að norðan L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.