Norðurfari - 01.01.1849, Side 161

Norðurfari - 01.01.1849, Side 161
FRELSJS HREÍFINGARNAK. 1G3 þó um það leiti líka var að berjast i Sjöborganki við hina rúss- nesku hershöfðiugja: Liiders og Grotenhjelm, og Clam-Gallas með lið Puchners. Strax eptir þetta lagði þó Haynau á stað frá Pesth til Szegedin, eptir að hann hafði kunngjört i blóðugri aug- lýsingu að hann skyídi láta brcnna upp til kaldra kola og jafna við jörðina hvern þann bæ, sem reyndi til að gera uppreisn, og skipað Gyðingum í Pesth að gjalda svo mikið fje, að þeir urðu að segja sig fjárþrota. Paskewitz fór líka að balda austur eptir aptur með meginherinn, og sendi Riidiger á uodan til að taka De- breczin í annað skipti og varna Görgey að komast yfir Theiss, og sameina sig við aðra hershöfðingja Magyara. En á meðan þetta fór fram austur frá og sunnan til í landinu, var Aulich alltaf að draga að sjer lið í Bakonyskógi og við Balatonsjóinn, til að varnaNugent framgöngu, og Klapka rjcðist allt í einu 2. Augúsl út úr Komorn, þar sem menn hjeldu lítið lið vera fyrir, rak Cho- ritz til baka, tók Raab og mikinn vistaforða — og menn eru jafn- vel hræddir við hann í Vínarborg sjálfri. Sú fregn hefur lika komið að Bem hafi brotist inn í Moldá, en allt er óljóst í hverjum til- gangi, og um stríð hans í Sjöborgaríki hcyrist ekkcrt greinilegt. Aptur á mót er það nú því rniður víst að Haynau hefur tckið Szegedin eptir einhverja viðureign við Dembinsky, sem ei er Ijóst um hvernig hafi verið, og Rúdiger kvað hafa unnið Nagy Sandor í blóðugum bardaga við Debreczin og strax eptir hafa tekið Gr- Wardein, þar sem Magyarar höfðu allar vopnasmiðjur sínar og forðabúr. Stjdrnin ungverska og Kossuth á að vera í kastalanum Arad við Maros, sem Magyarar lengi höfðu setið um og náðu þó fyrst f sumar—>en um Görgey heyrist ekkert, hvað af honum sje orðið. Menn sjá af þessu hve ógreinilegar allar fregnir eru og illt að segja frá nokkru, sem orðið er, auk þá heldur að gizka á um leikslokin. jáetta stríð er enginn barnaleikur, og þó Rússar og Austurríkismenn hafi meir enn helmingi meira lið, þá eru Ma- gyarar þó ei unnir enn. Vjer viljum samt ei heldur vera af von- góðir um mál þeirra : hinir góðu sigra ci æfinlcga, og cnginn þyrfti í raun og veru að furða sig á þó sameinað herlið tveggja keisara gæti á endanum borið þá ofurliða. En þess mega menn þó spyrja, hvar rjettlætið sje, ef hið ágæta líka ætið á að verða undir, og hver getur neitað því að mest veglyndi ferst nú með Magyörum, ef þeir falla? Tíminn er að nálægast þegar það verður útkljáð hvort meginland Evrópu eigi að verða frjálst cða rússneskt, cins og Napóleon sagði, og því grátlegra er það, að þjóðir þess skuli vera svo blindaðar að reyna ei að verja sjálfar sig. En kanskeEvrópa þurfi kvala og harðrar plágu við áður henní verði bjargað, og þær munu líka koma yfir hana ef hún aðgjörðalaus horíir á hinn hug- um stóra Kossuth og frelsishetjur ha ns falla — þess mun alls á henni hefnt verða, þessari Jerúsalem sem liflætur spámcnnina. En Rússa keisari gengur bcinlínis og hiklaust að takmarki sínu og þeir sem honum fylgja — og þeir munu ná því, þessir brenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.