Norðurfari - 01.01.1849, Side 162

Norðurfari - 01.01.1849, Side 162
164 .f. IVORBUKFARI- endur borga og kveljen'duí kvenna, sem ætla að gjöra jörðina að óskapnaði afltár, nema mannkynið í gremju sinni rísi upp í einu hljóði til að varpa þeim út af umdæmum menntunarinnar. Nú sem stendur tala þeir mjög um frið og reglu, en regla þeirra er hermanna hlýðni og þrældómur. Jeir þykjast ælla að friða löndin, og þeir leggja þau undir farg, sem drepur þau, myrða hina ágætustu, hlekkbinda hugsan og líf, og bua þir til eyðimörk sem mættu vera aldingardar. Slíkur er hinn títt nefndi friður þeirra — solitudinem faciunt et pacem appellant. Allt sýnist um þessar mundir lítið í samanburði víð hið stór- kostlega stríð milli Ungverja og Rússa, en vjer verðum þó ögn að geta hinna þriggja farsælu landa, sem svo lengi hafa notið frelsisins og kunnað að njóta þess: Svyzlands, Bandarikjanna í Norður-Ameríku og Englands. Staða Svyzlands er nú, sem stendur einungis merkileg að því, að það cr eitt frjálst milli harðstjórnar- landa, scm þess vegna er lítið um það og vildu helz geta afmáð það alveg. f>ab leit líka svo út sem Svyzverjar strax eptir stríðið í Baðen ætluðu að komast í illt við Prússa, og þeir voru farnir að bjóða út her og höfðu sett Dufour gamla yfir, en það skipti enti þó enn allt með góðu. Næsta tilefnið verður líklega út af Nyja- kastala—fylki, sem Prússa konungur þangað til í fýrra rjeði yfir og nú kannske vill ná aptur, en hin eiginlega orsök mun þó löngunin til að eyðileggja svyzneska þjóðríkið, og þvi verða menn að laka vel eptir þessu máli. Af Bandaríkjonum er það stutt að segja, að hinn nýi forseti þeirra, Taylor hershöfðingi, tók við embætti sínu 4. Marz og hcfur stjórn hans siðan verið hrósað sem mjög heiðarlegri. Gullgröftuunn heldur áfram í Californiu, þó margir sjeu örðuglcikar, og fjöldi nýlendumanna strcymir inn í bið óbyggða land: þeir eru að reisa þar við hafið nýja borg, sem á að heita ‘‘New Tork on tlie Pacific" (Nýja Jórvík við Kyrrahaf) og sem braðlega mun í skjóli frelsisins verða blómlegri enn allar harðstjórnarborgir. Af Englandi er það merkilegast að segja að þingið, sem kom saman 1. Febrúar og var slitið aptur 31 Júli, gerði þá miklu breytingu á verzlunarefnum heimsins, að það aftók hin gömlu siglingalög Englands, sem Cromwell hefur gert það með að drottningu hafsins; það þurfti nú ei lengur á þeim að halda og Whiggmenn höfðu sitt fram, þó lögverndarmönnum * litist öðruvísi. Frá stríði íinglendinga við Sikhana í Punjab (Fimfljótalandi) á Indlandi og aðdraganda að því, höfum vjer ei rúm til að skýra, en látum oss nægja að geta þess, að Gough lávarður vann Shere Singh á cndanum i vetur og flokk hans, * Svo kötlum vjer prótectiónisia, 1><Í menn, sem ineð heinjandi lögnm fyrir einn atvinnuveg vilja reyna að koina öðruin upp. Torymtnnirnir ensku eru það æhnlega þegar þeir geta koinið því við, í ínótsetningu við Whiggana, sem þd eru verzlunarfrelsisinenn. Allt er frjdlst d Englandi, og þessuin mönnuin er ndttiirlega lofað að verja hinar skainmsýnu meiningar sinar með svo íniklum ákafa og þeim íneðöluin, sein þeiin S)álfuin lízt. En þar er ei hætt við byltinguin eða handalö"mdli fyrir þvi — “Eoen uproar gentlemen, is wholsome in England, while a whisper is fatal in France.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.