Norðurfari - 01.01.1849, Síða 163

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 163
FRELSIS HKEIHNGARNAR. 165 svo að niesti hluti Fimfljtítalands nú er dregiun inn undir cnska ríkið á Indíalandi. Gholab Singh ríkir reyndar enn í efri hluta Jiess og hinutn -infldada dal Kasjmír, en sumirlialda að Eng- lendingir bráðum muni komast í stríð við hann, og þessvegna hafl þeir sent Sir Charles Napier, sigranda Sinde, á stað til Indlands til að taka við herstjórninni í Punjab af Gough, en ei végna þess, a<? honum hlekktis dálítið á í byrjun stríðsins. Við Kinverja hann líka að vera að Englendingar komist í stríð, því þeir vilja nú ei eptir síðustu friðarskilmálum hleypa Evrdpumönnum inn í innri staðinn í Kanton, en þverskallast alltaf við a8 hafa viSskipti við slíka dóna, sem þeir álíta Evrópumenn. En þa5 sem oss þykir gleðilegast er hin mikla hluttekning, sem allt menntað fólk á Eng- landi hefur sýnt máli Ungverja, og stutt þá andlega með henni, þó aldrei verði me8 öðru. Miklu mestur hluti þingmanna hjclt me5 Ungverjum, þegar málið kom til tals á þínginu, og sparði ei að sýna viðbjóð sinn á aðferð Haynatts og Austurríkisstjórnarinnar, og Pal- merston sjálfur Ijet í Ijósi sama álit eins berlega og hann gat cptir embættisstöðu sinni, og kvaðst vilja segja það eitt: “að, ef Austur- ríki tækist að bæla niðurUngverja me5 hjálp Rússa, þá hefði það marið í sundur hægri armlegg sinn.” Öll whig-blö8in hafa mæl- skulega talað máli Magyara móti fjendum þeirra, og Morning- Chronicle og Times hafa jafnvel ei þorað annað enn játa að þeir í raun og veru hef8u á rjettu að standa í þessu stríði. Fjöl- mennir fundar hafa veriS haldnir urn allt land til að láta í ljósi álit sitt, og til þess a5 byðja stjórnina um a5 viðurkenna þá stjórn Ungverjalands, sem nú er, og reyna að frelsa það með því móti. Göfugustu höfðingjar hafa staðið fypr sumum af þessum fundum, því þeir eru ei hræddir við að vera frjáislyndir á Englandi eins og sumstaðar annarstaðar. En einkum hjelt Cobden merkilega ræðu á einum þessara funda, til að sýna að styrkur Rússlands og auður stjórnarinnar þar, væri ei svo óþrjótandi sem margir hjeldu. Hann kvaðst sjálfur hafa verið þar og þekkja vel til allra skatta og tekja, og stakk því uppá að menn skylduíaka sig saman um að lána ei þessum þjóðmorðingja stjórnum einn skilding til að heyja guðlaus stríð fyrir. Ef nokkur hjereptir á Englandi væri nógu heimskur og vesæll til þess samt að vilja gera það, kvaðst hann, friðarmaðurinn, skula halda slíkan fund, að enginn vissi dæmi til, í Lundúnum, til að koma upp um þá skömminni. En ekki hafa þessir fundar enn þá komið stjórninni til að gera nokkuð opinberlega fyrir Ungverjaland — vjer efustum ei um að hún muni leynilega hafa lagt inn bann sitt hjá Nikolási, en hvort það tjáir er annað mál. Teleki og Pulzky eru nú báðir í Lundúnum, til þess að reyna að gagna landi sínu, og hefur þeim allstaðar verið prýðilga tekið, en hvað samningum þeirra við Palmerston líður getum vjer ei vitað. Af síðustu ræðu hans leit svo út sem hann væri eitthvað að hugsa um að miðla málum, hvort sem það nú cr mögulegt lengur eða ei, því að hann vilji reyna að halda uppi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.