Norðurfari - 01.01.1849, Page 167
KVÆÐI.
IG‘.»
Felld af örgum fræli nú?
Áður fyrr — sem ljds um lopt
Líður máni, blakti hún opt
Háttgnæfandi í Hildar blæ,
Hermönnum leiðar vísir æ;
Yoðadimma um víga nátt
Vonar augum kvikum þrátt
Hám þeir renndu að hjálmbrúsk þeim,
Hans að leita í svælugeim —■
Og þegar móðu mökk hann í
Miðjum reis og bar við ský,
Ox þeim hugur, ail og megn,
Allir þustu fjendum gegn.
jjar sem orrahríð var hörðust,
Hraustir menn viS dauSa börðust,
Tryggir saman vinir vörSust —
Valurinn i múgum lá;
J?ar sem enginn ýta treystist
Arnar möti logabrá,
Eldlegur sem áfram geystist —
(Og í dýrðarflugi þá
StöSvað manna hver gat hann —
Hans úr augum sigur brann?)
jiar sem fjell og flúði í dimmu
Fylking rofin völlum á;
Víst þar Murat rjeði rimmu!
RáSa henni ei framar má!
IV.
Ránsmanna um fallna fer
Frægð hinn armi þrælaher,
Sigurgyðjan grætur ein
Gröm viS þjöða bautastein
KúgaSra í allri átt —
En þú frelsi hlakka mátt!
Beztur hverr af hug og hjarta
Hálfu meir þjer unna skal
Er þú aptur brandinn bjarta
Blika læt’r um hæð og dal;
Frakkland tvisvar fræSast vann
Fyrr of vel um sannleik þann,
Dýrum keyptan dreyra þó —
Dugur þess að aldrei bjó
I hásæti hjá konungs kon,
Capet eða Napóleon!
En í jöfnum.allra rjetti,
Er í fyrstu drottinn setti,
Einlægni viS mikið mál