Norðurfari - 01.01.1849, Page 168
NORBURFARI.
Mannkyns, bæði að hönd og sál —
Frelsi, slíkt cr himna herra
Hverju sinna barna gaf
Fjöri með í fæðing þeirra,
Fláráð |>ó því jörðu af
Vilji svipta vonzkan burt
Vaxandi sem eiturjurt:
Hræsnara, sem herja lönd
Hlekki smíða og nauðaböndj
Auði þjóía sekir sf
Sóa munað verstum í,
Og með grimmri hrokahönd
Hreyta eins og möl á strönd;
Sem ei meta manna líf
Meir enn gný við örfadríf —
Keisaralega í slátursjóa
Sem blóð þjóða láta flóa!
V.
En hugur, mál og hönd,
Hjarta mannkyns og önd,
Upp skal rísa í einu hljóði —
Og hver stenzt við slíku flóði?
Stund er löngu liðin sú:
Lengur eigi tjáir nú
Mæki að drottna múgnum yfir —
Menn þó deyi andinn lifir:
Jafnvel í þessum þrælaheim,
J>ar sem flest ber argan keim,
Erfingja, sem eiga ei tal,
Aldrei frelsi vanta skal;
Otal þúsund alla daga
Að cins lifa til að draga
Frelsisanda, fram sem brýzt,
Feiga menn er varir sízt —
Hann er aptur hristir fjötra
Harðstjórar skulu trúa og nötra —
Glotti þeir að þessu nú!
jjcim mun blóðug reyndin sú.
KVEÐJA ÍSLENDINGA í HÖFN
TJL KONUNGSFULLTRÚA OG ALJjINGISMANNA
VORIÐ 1849.
Nú skotöld er og skálma,
Og skruggur hrista lönd,
Og menn til fleina fálma,
Af frelsi að höggva bönd;