Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 174
17G
KORBURFARI.
Aptur má
Faldi ýta upp úr sjá,
Harmur þrytur,
Fögrum flýtur
I fegins tárum brá
Barni Islands á.
Ennisháa,
Brúnabláa,
Björt og hýr
MóSir áa minna dýr!
Lát mig hjá þjer
Lifa og dáinn
Leggja bein, þá flýr
Æ8ar ylur hlýr!
Ef úr mjer kvolast
Andar golan
A í sjá,
Eptir þölað stríð og stjá,
Láttu skolað
Bára, bol að
Björgum háum þá,
Feðra fjöilum hjá!
Likams böndum
Losuð öndin
Lætur þá,
Sæfar ströndum sveimað hjá;
Fjöll og löndin
Logabröndum
Leiptruð, speiglast sjá,
SkoSar skýi frá.
BANNOCK-BURN.
ÁVARP ROBERX BRUCE TIL HERLIÐS SÍ.NS.
EPTIR BUBNS.
Robert Borns , 'skotski bðndÍRn, er eittthvert liið göfugasta og bezta
skáld, sem nokkurn tíma heíur kveðið Jjóð, en líka einn af þeun, sem menn
hafa verið hísari á að sýna velvilja sinn danðiun enn lifandi. Hann dó 170Q
i glæsilegri fátækt, 36 ára gainall, eptir mæðusamt og mjög dkyrrt líf — en
nif er hann talinn ineð helztu inönmun föðurlands slns og hin mesta prýði
þess. Rvæðið, sein hjer er smíið, er með hinn skotska þjóðlagi lHey tuitie
laiiiej og tilefnið til þess, segir Burns sjálfur i' brjefi til Thomsons, sje það,
að liann hafi heyrt sagt í mörguin lijeröðum ó Skotlandi, að það lag hafi
verið herganga Bruce f orrustunni við Bannock-Bum.
Skotar, er Wallace vörSust með,
Víg með Bruce opt hafi8 sje8;
Velkomnir að blóSgum beð,
. Bjartri eða sigurfrægð!