Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 177

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 177
SVAR TIL REYKJAVÍKURPÓSTSINS. 179 vjer eptir ál.ti voru heldur verðum að vera móti öllum háskólum enn ráða til að stofna |>á. Ekki af því aS vjer ekki berum fulla virðingu fyrir hinum gömlu miðaldalcgu háskolum (universitatibus, almennum fræðafjelögum*), þar sem þeir enn eru tii öaflagaðir eins og á Englandi, og viðurkennum hið mikla gagn, sem þeir hafa gert, og að þeir voru nauðsynlegir á sinum tímum — en af því vjer höldum að nú sjeu nóg önnur meðöl til að afla sjer almennrar menntanar, enn þá voru, þegar þeir voru stofnaðir. jjessi fyrsta villa Reykjavp. væri því í sjálfu sjer nóg til að ónýta öll málin fyrir honum, því á l.enni byggir hann einkum það, sem hann segir um ógnarlegan kostnað, og hlægilega hugarburði sína um háskólalegt menntalif. En vjer viljum nú halda lengra áfram og reyna hvort vjer tinnum ei fleira, hjá honum, sem leiðrjettingar þurfi með. jjað annað sem vjer einkum höfum móti þættinum er það, að hann kemur fram með ógnarlegum reigingi, tii að kunngjöra mönnum að hann sje öldungis mótfallinn áliti voru, án þess menn þó eigi hægt með að finna, hvað hann eiginlega hefur móti því, sem vjer höfum sagt. Reykjavp. þorir nefnilega ekki með berum orðum að segja það, sem þó eiginlega er hjartansmeining ,hans: að öll stjórn, lærðómur og yfir höfuð allt það, sem geti orðið Islandi til gagns, eigi í raun og veru að dragast út úr landinu sjálfu og flytjast til Danmerkur, hinnar elskuðu móður þess. 5etta þorir Pósturinn ekki að segja með berum orðum, því hann finnur þó með sjálfum sjer hvað vitlaust það er í raun og veru, og þess vegna forðast hann alltafv að tala um hið eiginlega aðalatriði í vorum þætti, sem er það: að Islendingum væri,rekki einu sinni miklu hollara og betra, að læra til embætta á Islandi heima í landinu sjalfu, enn að þurfa að sækja þann lærdóm suður til Danmerkur, sem er öldungis ólík því 1 flestu tilliti — heldur væri þeim jafnvel ómögulegt að ná slíkri uppfræðingu neima einmitt á Islandi, og því brýn nauðsyn á að stofna embætlismannaskóla þar. jjetta getum vjcr hvergi fundið að Reykjavp. hafi hrakið, en í stað þess byrjar hann einungis að hrósa danska háskólanum rjett út í bláinn, án þess þó um leið að sanna að embættiskennslan við hann sje Isiendingum í minnsta máta fullnægandi, og heldur svo hann geti ónýtt allar tilraunir til að stofna embættimannaskóla á Islandi * Svo Reykjavp. ekki haldi pað sje einhver ný nppfifynding lír oss at dlíta hina eiginleguhítskóla sein slík íjelög, viljum vier aðeins vlsa lionuin til hdskóla- sögunnar i Savigny’s Gesch. des röm. Rechts im Mi11elalier. Pað ervíí- fræg hók, sein hver 'úatinskur jiiristilí nfíttiírlega liefur lesið , og verður þá líka að vita hver uppruni hinna eiginlegu haskóla er, A miðöldonum voru þeir hinir einustu staðir, þar sein inenn gótu ailað sjer nokkurar ínenntunar — en mí eru allt aðrir tímar og bækur og ínenntan iniktu almennari. I’að er því ll'ka inikill eli á , hvort sií tilraun, að breyta þeiin í embættisinannaskóla með gainalla hdskóla sniði, sem gerð Iiefur verið í hinuin ófrjálsu einvalda ríkjiun ;í Pýzkalandi, og eptirhermeudur þeirra hafa tekið eptir þeiin , þó þeiin ndttiírlega liali tekist verr enn höiundonum sjálfuin — S]e uppfræðingunni til noltkurs sannarlegs gagns eða ei. Vjer höidum hið Slðara, og þess vegna meinuin vjer ekki með einbBttisinannaskólum á Tslandi neina skrifstofulega (bureaukrah'ska) háskóla. «2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.