Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 179

Norðurfari - 01.01.1849, Blaðsíða 179
SVAR TU RKYKJAVÍKURPÓSTSINS. 181 seirna meir vilduð snúa ritgjörð þeirri, sem stendur í Tiden, Nr. 28 og 33 & 34 , og hverrar ytirskrift er: ‘‘Hvad er Yiden- skab?’’ Jeg hefl heyrt að höfundur hennar væri prófessor hjerna við háskólann, og |>ó ekki mjög ungur. Mjer þætti vel tilfallið að landar sæu hvað skynsamir danskir menn dæma um vísinda- kennsluna hjerna við háskólann, rþví þá yrði því ei borið við að það kæmi frá okkur Islendingum. I ritgjórð þessari scgir höfundurinn meðal annars: “Að visindi sjeu mjög skammt komin í Danmörk og lítils metin, höfum vjer sýnt í fyrri grein vorri með því að vísa til nokkurra merkilegra atvika, sem engan veginn eru einstök.” Jeg held það væri vcl tilfallið, að þjer Ijetuð prenta ritgjörð þessa í Norírurfara eins og hún er á Dönsku — svo því yrði ei borið við að þjer hefðuð snúið henni rangt — sem svar upp á ruglið í Reykjavikurpóstinum. ' “Jeg vildi gjarna reyna til að reka álit Reykjavp. um læknaskólann á Islandi, ef mjer þætti það ómaksins vert; en með því jcg ætla injer bráðum, þegar mjer þykir tími til kominn, að sýna löndum minum, hvernig svo mikilvægt málefni er troðið undir fótum, og það jafn vel hvað mest af þeim, sem sízt skyldu, þá þykir mjer óþarfi nú sem stendur að fara mörgum orðum um það. Jegætla einungis að leyfa mjer að gera herra Reykjavp. nokkrar spurningar, og þær eruþessar: — Hvernig heldur Reykjavp., að menn við Friðriks- spítala geti sjeð og lært þa sjúkdóma, sem almennastir eru á Islandi? Að sjúkdómar í öllum löndum í heimi eru eins ymislegir í hverju einstöku landi fyrir síg eins og loptslag, jarðarfar, hiti og kuldi, lifnaðarhættir manna og náttúrufar þjóðanna er ýmislegt, það veit hver læknir, sem hefur almennilegt skynbragð á læknis- fræðinni. Eðli allra sjúkdóma lagar sig hvervetna eptir náttúru landanna og lifnaðarháttum þjóðanna, og það cr einmitt eðli sjúk- dómsins og ekki nafnið tómt, sem læknum ríður mjög á að þekkja grandgæfilega. “jyað er ekki mikil virðing, hvorki fyrir Dani sjálfa nje fyrir islenzku læknana, að hvorugir þeirra vita neitt um Islands sjúk- dóma tegundir,'* og munu aldrei vita, fyrr enn læknaskóli kemst á á Islandi, nema Reykjavp. eða þeir, sem eru á hans máli, vilji ta^ast á hendur að senda nokkur hundruð, eða jafnvel nokkur þúsund íslenzk lík hingað til háskólans í Kaupmannahöfn, og þar á ofan flytja Island sjálft með fjöllum og loptslagi suður til Danmerkur. Hvernig ætli Reykjavp. mundi vilja koma sjer fyrir ef hann ætti að * Videnskab er hjer haft í hinni ensku og frakknesku inerkingu orðsins scienees (vfsindi), í mótsetningu við liHerature (fræði). I’essi nákvíiuni aðskilnaður á visindum og fnrílum er líka án efa hinn rjettasti, því þó hann sje ei svo ahnennt tiðkaður á fýzkalandi og þeiin skainmt koinnu löudnin, sein því fylgja, þá er hans því betur gmtt á Frakklandi, Englandi, Italiu, Spáni, Portugal og t Ameríku. ** Islands Nosograpkie. — Síðan þetta var skrifað er komið út rit eptir Dr. Schleisner, Island undersögt fra el lirgevidenskabeligl Synspunkl. Sú bók getur ei annað enn ákaílega stutt þetta álit, og sannað enn freinur það, sem vjer sögðum í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Norðurfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.