Norðurfari - 01.01.1849, Side 180

Norðurfari - 01.01.1849, Side 180
182 NORBURFAHI. kenna náttúrufræði íslands við hásktílann i Höfn ? Ætli hann þyrfti ekki að fá allar steina, dýra, og grasa tegundir frá Islandi fyrrst!—■ og einmilt svona er því varið með sjúkdtíma tegundirnar. Hefur ekki einmitt danska stjórnin sjálf, með því að scnda náttúrufræðinga og lækna upp til Islands, játað, að í raun og veru verði Islands náttúru- og sjúkdómafræði ekki lærð nema í sjálfu landinu? Og hvað hafa þó þessir náttúrufræðingar og læknar, sem einungis hafa verið þar um stuttan tíma, getað lært til hlítar? Eptir minni sannfæringu mundi einn heill mannsaldur ekki hrökkva til að geta áunnið sjer nákvæma þekkingu um islenzkar sjúkdöma tegundir, þó læknaskóli væri í Reykjavík með þremur eða fjórum læknum, og það er víst að við háskólann hjer f Höfn verður sjúkdómafræði Islands aldrei numin þó menn lesi og læri til dómadags. “jiað er óþarfi fyrir fíeykjavp., að vera að rembast við að færa sönnur á mál sitt með einstaka hleypidómutn , hvort heldur þeir eru frá alþingi eða annarstaðar að, þvi engin sönnun liggur í þeim; og þar sem hann segir “að það sje sýnt og sannað til hlítar, að spítali geti ekki komist hjer á [mun eiga að vera í Reykjavík] nema að nafninu”, þá get og ekki tekið þetta nema í báði sagt, því allir vita að aldrei hefur verið reynt að stofna spítala í Reykjavík, og fíeykjavp. mun þó varla geta ætlast til að sjúkir menn fari að leggjast á Skildinganessmelum eða í holtonum í kringum bæinn I “Jeg vona að þjer látið ekki slíkt þvaður sem það, er stendur í Reykjavíkurpóstinum, hamla stefnu yðar, hvaðan sem það svo kemur að. Mjer þykir óþarfi að svara slíkum ritgjörðum orði til orðs, því þær eru þess ekki verðar, og það er að eyða tiðinni til ónýtis að gefa þeim nokkurn gaum. Mjer hafa borist í hendur frá löndum minum ýmsir sleggjudómar um íslenzk læknamálefni, sem jeg að nokkru leiti hefi verið viðriðinn; en mjer hefur enn þá ekki fundist ómaksins vert að svara þeim á Islenzku, og á Dönsku get eg ei svarað nema þeim verði minnkun að , og það vil eg ei gjöra. Jeg vona sá tími komi bráðum, að íslendingar sjái hvar þá rekur að með læknaskipanina, og þá mun tíð að ávarpa þá með nokkrum orðum.” Klampenborg, 24. Apríl 1849. “Yðar vin “J. Hjaltalín.” „ Svona talar maður, sem vit helur á, um læknakennslu á Islandi og álit Reykjavp. um hana, og vjer þurfum öngu þar við að bæta. Viðvikjandi lagakennslunni furðar Reykjavp. sig á því, að oss þyki enda hvað mest nauðsyn á að hún sje í landinu sjálfu; en hversu miklu fremur má hann þá ei furða sig nú þegar vjer bætum því við, að eptir áliti voru geti Isfo.id aldrei orðið frjálst fyrr enn uppspretta laga þess, og þá líka kennslan á þeim sje alveg flutt þangað. Ef Reykjavp. kallar það lagakennslu, að kennarar, sem eru að lesa fyrir yfir önnur lög, einnstöku sinnum geta lagaboða, sem eru sjerstakleg fyrir Island, þá er hann þess ei verður, að menn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Norðurfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.