Norðurfari - 01.01.1849, Síða 182

Norðurfari - 01.01.1849, Síða 182
181 NORBURFAKl. hann á eptir a5 sanna að þessir “diinsku júristar”, sem hann fyrir- litur svo mjög, geti ekki, þegar þeir annars eru menntaðir menn, verið eins vel að sjer og þessi ímynd hans af öllum lærdómi — “latínsku júristarnir”, sem þú í raun og veru heldur ekki eru annað enn “danskir júristar”. Vjer viljum að eins taka eitt dæmi, og spyrja Reykjavp. hvort hann geti sýnt oss marga “latínska júrista” (slenzka, sem betur sjeu aá sjer í lögfræíi yfir höfuð enn herra Páll Melsteð amtmaður, sem þó að prófinu til ekki er nema “danskur júristi”? Enn^frcmur viljum vjer minna hann á það, hvað lagalærdóminum á Islandi viðvíkur, að mesti og lærðasti lögfræðingurinn okkar, Páll lögmaður Vídalín hvergi hafði numið lög nema einmitt á Islandi, og það þó enginn lagaskóli væri þar — frá háskólanum í Höfn var hann cand. theologiæ og ekkert annað. Og þó dirfist Reykjavp. að segja að það yrði ómögulegt að nema islenzk lög þar, ef skóli væri stofnaður, eins vel og hjer í Kaupmannahöfn, þar sem þau öldungis ei eru kennd, og miklu minni ástæða er til að kenna þau enn heima á Islandi. En öll skoðan Reykjavp. á lærdómi og námi er svo ófrjálsleg og ómenntunarleg, að vjer sízt hefðum búist við að sjá hana í blaði mcnntaðs manns og “latínsks júrista” frá sjálfri “fósturmóður vísindanna.” Vjer erum heldur ei hræddir um, að nokkrir menn með óspilltri skynsemi láti hana villa sjónir fyrir sjer, rog viljum því enn sem fyrr, hvað sem Reykjavp. svo segir, biðja Islendinga vel að yfirvega, hvort það lengur sje fært að láta embættismannacfni sín vera öldungis kennslulaus í íslenzkri lögfræði. Hvað því viðvíkur, sem Reykjavp. þykir svo undarlegt, að vjer höldum dönskum lögum verði útrýmt á íslandi ef lagaskóli fengist þar þá höfum vjer enga ástæðu til að draga dular á, að það er bæði ósk var og von, að svo muni fara smátt og smátt — en að vjer byggjum þessa von á lagaskólanum einum, er ekki nema upp- áfynding Póstsins. þ>að sem einkum er áríðandi í því tilliti, er að alþing sje löggjefandi eins og vonandi er að verði, og þá er auðvita að þingmenn, ef þeir eru skynsamír, heldur munu vilja laga lög Islands eptir hag landsins sjálfs, enn eptir lögum þeim, sem ganga í Danmörk og optastnær ekki eiga við á Islandiv Hitt er annað að vjer erum sannfærðir um að lagaskóli á Islandi mundi mjög geta hjálpað til að hreinsa hin nú verandu íslenzku lög, og innræta ungum mönnum hinn rjetta, óruglaða laga- anda. Reykjavp. segir reyndar, að kennslan við hann hlyti æfinlega að verða dönsk, því allir kcnnararnir yrðu endilega að hafa lært við danskan háskóla. En þetta er hin sama hlægilega skoðan, sem vjer höfum áður reynt að hrekja, að hvergi sje njc geti verið ljós nema við háskólann í Kaupmannahöfn einan — og hvers vegna gætu ei líka kennararnir eins og aðrir, þegar lagaskóli einu sinni væri á kominn á Islandi, fyrst hafa lært í honum sjálfir. og síðan af eigin rammleik aflað sjer svo rnikillar þekkingar í sinni mennt með lestri í frumritum eða á ferðum, að þeir yrðu álitnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Norðurfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurfari
https://timarit.is/publication/71

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.