Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Side 4

Eimreiðin - 01.01.1900, Side 4
4 til þess, að hinir ráðandi menn láta undan og auka kosningarrétt manna. það getur ekki verið vegna mentunar, fróðleiks eða sjálf- stæðis. J>að liggur í augum uppi, að tvær miljónir verkmanna og smábænda á Englandi hafa ekki verið mentaðri eða sjálfstæðari en hinir kjósendurnir, og enn síður á þetta sér stað um verkmenn- ina í Belgíu, því að sagt er, að mikill fjöldi þeirra verkmanna, er þar fengu kosningarrétt, hafi hvorki kunnað að lesa né skrifa. það hlýtur því að liggja í einhverju öðru. En hvað er það ? J>að getur hver maður ráðið skoðun sinni í þessu efni, en ef ég á að segja álit mitt, þá kemur þetta, eins og margt annað í heim- inum, af því, að mennirnir eru ekki eins og þeir ættu að vera. AUir þeir, sem hafa haft völdin, hafa misbeitt valdi sínu. þegar aðalsmennirnir höfðu völdin, þá var afleiðingin sú, að þeir lögðu byrðarnar á aðra. Sjálfir voru þeir lausir við skatta og gjöld til almennra þarfa, en bændur báru byrðarnar og urðu litlu rétthærri en þrælar. Klerkavaldið var lítið betra. Klerkarnir rökuðu saman fé handa kirkjum og klaustrum og komu sér undan öllum skött- um og gjöldum til almennra þarfa. Áður en verkmenn fengu kosningarrétt í Belgíu, réðu verk- smiðjueigendur mestu, en afleiðingin var sú, að hvergi voru kjör verkmanna verri en í Belgíu. þar voru engin lög til verndar fyrir böm, unglinga og konur verkmanna, er unnu í verksmiðjunum, og vér höfum heyrt, á hve lágu stigi mentun verkmanna stóð, sem beinlínis stafaði af því, hversu lítið var lagt af landsfé til menta- mála. Eins og kunnugt er, hafa bændur hér á landi öll ráð við kosningar til þings. Eins og tekið hefur verið fram, er venjan sú, að sá flokkurinn, sem ræður, vill skara eld að sinni köku, en gefur ekki litið á málið frá hlið þeirra, sem þeir ráða yfir. En eru nú bændur hér á íslandi lausir við þetta fremur öllum öðr- um? Eg efast um það. Eg skal þannig nefna eitt dæmi. Árið 1861 lagði stjórnin fyrir alþingi tilskipun um vinnuhjú. þ>á settu alþingismenn inn í tilskipunina ákvæði um, að húsbóndinn mætti refsa hjúi sínu án dóms og laga. Oss mundi nú þykja það ofboð geðslegt eða hitt þó heldur, að sjá húsbændur vera að berja vinnuhjú sín, alveg án dóms og laga. þetta var samt samþykt á alþingi 1861 með 17 atkvæðum gegn segi og skrifa einu atkvæði. Stjórnin neitaði til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.