Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 81
8i því lítill sómi sýndur lengi framan af; þar er dálaglegt steinasafn, keypt 1858, og svo ýms dýr, úttroðnir fuglahamir og ýmislegt í vínanda; þá var hér enginn, sem gæti sett upp fuglana í náttúr- lega stöðu, enda varð stiftsyfirvöldunum þá varla okað til að verja nokkru að mun til safnsins og leyfi varð að fá til að mega káupa fyrir krónu, hvað heldur meira. Nú er þetta orðið öðruvísi: skóla- safnið er nú orðið ásjálegra, þótt lítið sé, fyrst og fremst fyrir for- göngu dr. Porvalds Thóroddsens, sem líklega hefur mátt sín meira en fyrirrennari hans; Porvaldur hefur látið gera vandaða skápa og bætt alt fyrirkomulagið, enda hefur bókasafnið verið flutt á burtu þaðan og náttúrusafnið í þess stað. Eftir dr. Porvald hefur Bjarni Sæmundsson kennari tekið við og látið sér mjög ant um safnið, svo nú er prýði að því, en áður engin. — í suðurenda skólalofts- ins var stórt herbergi, sem kallað var »spítalinn«, því þar voru þeir piltar látnir liggja, sem sýktust, en nú er því hætt. Fyrir sunnan skólahúsið er bókasafn skólans, það er steinhús, bygt úr ótil- höggnu grjóti af Sverri Runólfssyni steinhöggvara: þetta var gefið af Englendingi nokkrum, að nafni Kelsall (1853; hann gaf 1000 pund sterling til byggingarinnar, o: 18000 krónur, sem annars hefði aldrei verið gerð, en hún er ekki helmings virði við þá upp- hæð); í bókasafninu er marmaratafla með þessu letri: »HOC AEDIFICIUM BIBLIOTHECAE CONSERVANDAE CHARLES KELSALL ANGLUS SCHOLAE ISLANDIAE DONAVIT. LAUS BENEFACTI SAXO PERENNIOR«. í bókasafninu eru margar góðar bækur; meðal annars margar, sem Frakkar gáfu skólanum á Bessastöðum, og einn mikill jarðarhnöttur úr hvítu skinni, og má blása hann upp og leggja saman; hann er víst alin að þvermæli og mörkuð á hann lönd öll og höf af mikilli list; ekki vitum vér, hvort hann er nú óskemdur. Skólahúsið liggur allhátt, og er hlaðið undir það jarðþrep mikið, en fyrir framan er flöt mikil og hallar ofan að læknum; þar á flötinni er brunnur og þak yfir á stólpum, en á miðri flöt- inni er hin alræmda »skólabrú«, eða gangstígur frá læknum og upp að skólanum, oft illfær á vetrum í hálku og stormi, en engar grindur utan með til stuðnings, og mun þetta gert eftir reglunni »per ardua ad astra«. Steinbrú liggur þar yfir lækinn og ómerki- legt hlið á. Allur þessi grasi vaxni halli, sem þessi hús eru öll bygð á, hefur verið kallaður »Ingólfsbrekka«, en ókunnugt er, hversu gamalt 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.