Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 137

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 137
‘37 og dáleiðslu, andatrú, fjölkyngi og kraftaverk« og er hún allfróðleg og skemtileg fyrir þá, sem ekki þekkia annað betra af því tægi. En í rauninni er hún hálfgert hrafl, enda ekki við öðru að búast, þar sem jafnyfirgripsmiklu efni er ætlað svo lítið rúm. En hún getur kannske vakið löngun manna til að kynna sér meira um þetta efni, og viljum vér þá benda mönnum á ágæta og sannmentandi bók, sem heitir »Overtro og Trolddom«, eftir Alfr. Lehmann, kennara í sálarfræði við háskólann í Khöfn. í þeirri bók er og kafli um hjátrú forfeðra vorra, eins og hún kemur fram í sögunum, um drauma og margt fleira. — Þá er í heftinu næst ritgerð um Gladstone gamla, sem gefur mjög ranga hugmynd um hann og hefði betur verið óskrifuð. Þó að þýzkur skó- sveinn Bismarcks gamla hafi fundið hvöt hjá sér til þess að reyna að bregða skýi yfir frægðarljóma þessa brezka mikilmennis, svo að hann skyldi síður skyggja á þýzka stáldýrlinginn með steinhjartað, þá var lítil ástæða fyrir íslending að fara að hlaupa eftir þvf. En af þeim rótum eru þó niðrunarorð J. Ó. urn Gladstone runnin, — Þá er í »N. Ö.« nokkuð langur kafli um »bókmentir vorar«, og er hvorttveggja að hann er eini sjálfstæði kaflinn, sem í heftinu er, enda mest í hann varið. Er þar margt vel og réttilega athugað, en sumt þó miður góð- gjarnlega. Viljum vér þar til nefna dærni, er oss stendur næst. Þar sem rninst er á »Eimr.« er sagt, að ritstjóri hennar telji nokkra menn, sem til eru nefndir, meðal þeirra, »sem færastir mega teljast og bezt skáld hjá þjóð vorri«. Vér vitum ekki hvað er að rangfæra orð, ef ekki þetta. 1 grein þeirri, sem átt er við í »Eimr.«, eru taldir upp allir þeir, er frumort kvæði og sögur hafi verið eftir í ritinu (og meðal þeirra Stgr. Thorsteinsson, Matth. Jochumsson, Valdimar Briem, Þor- steinn Erlingsson, Einar Hjörleifsson, Jónas Jónasson o. s. frv.). Og svo er bætt við: »Mun enginn geta neitað, að hér hafi þeir lagt orð í belg, sem færastir mega teljast og bezt skáld hjá þjóð vorri. Og þó eitthvað kunni að hafa slæðst með, sem ekki hefir verið sem fullkomn- ast, þá virðist oss það ekki svo mjög tiltökumál, þegar þess er gætt, að Eimreiðin vill líka vera athvarf fyrir unga efnilega höfunda. »En fár er smiður í fyrsta sinn««. Er hér ekki nægilega sleginn varnaglinn við því, að telja ekki alla þá, sem Eimr. hefir flutt skáldskap eftir, með »beztu skáldunum«r Eigum vér að trúa því, að ritstjóri »NÖ.« skilji ekki, hvað orðtækið »að leggja orð í belg« þýðir? Hitt verður oss fyr fyrir, að segja við hann eins og Brandur biskup sagði við Hvamm-Sturlu: »Enginn frýr þér vits, en meirr ertú grunaðr um gœzku«. — Síðast í heftinu eru þættir, sem heita »Víðsjá« og »Rit- stjóraspjall« og er það samtíningur af ýmsum fróðleiksmolum úr út lendum tímaritum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.