Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 140

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 140
140 Og honum hefir að vorum dórni tekist mikið í því efni. Vér skulurn sem dæmi þess að eins nefna ritgerð hans um erfðaábúð, sjálfsábúð og leiguábúð. Hann hefir í þeirri ritgerð með ljósum rökum synt fram á, að mörg af meinum landbúnaðarins íslenzka eiga rót sína að rekja til þeirra ábúðarlaga, sem vér eigum við að búa. En einn sjúkdómurinn sækir annan heim, og vér fáum ekki betur séð, en að einmitt þau meinin, sem frá ábúðarlöggjöfinni stafa, séu aftur undirrót margra ann- ara stærri meina. Vér kunnum honum því margfaldar þakkir fyrir- þessar rannsóknir sínar og þykjumst fullvissir um að þær séu ekki gerðar ófyrirsynju, heldur hafa margar og heillaríkar afleiðingar. En skilyrðið fyrir því er auðvitað það, að þeir menn, sem fást við þjóðmál vor, nenni að kynna sér þessar rannsóknir, og þá einkum allir löggjafar vorir. Yfir höfuð álítum vér, að enginn þeirra geti án »Lögfræðings« verið, því á honum er margt að græða fyrir þá. Ætli þeir hefðu ekki t. d. flestir gott af að kynna sér yfirlitið yfir löggjöf í útlöndum. Þvf þó það sé stutt, eru þar margar góðar bendingar. Málið á »Lögfr.« er yfirleitt gott, þó að sparðatilberar kynnu að geta tínt þar eitthvað í sarp sinn. Ekki kunnum vér þó við orðið >;ágangsþolir«. Betra mundi »ágangsþoli« eða »ágangsberi«, þó oss líki þau heldur ekki sem bezt. Eitt ráð vildum vér mega gefa útgefandanum. Og það er: að enda jafnan hinar stærri vísindalegu rannsóknarritgerðir sínar með fá- einum meginsetningum, þar sem stuttlega sé skýrt frá þeirri niðurstöðu, sem hann hafi komist að. Það mundi vera gera ritgerðirnar aðgengi- legri og notadrýgri fyrir allan almenning, og yfir höfuð vera hverjum manni kærkomið. VERÐI LJÓS! Mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróð- leik. i.—12. Rvík 1899. í árgangi þessum eru trúfræðislegar rit- gerðir, frumsamdar og þýddar, nokkrar prédikanir, þýddar smásögur, þýdd og frumort kvæði og fréttir um kirkjuleg málefni. í honum eru og fáeinir ritdómar um nýútkomnar bækur. Frágangurinn er allur snotur, bæði að því er snertir búning og efni. Prentun og prófarka- lestur er í góðu lagi (þó prentvillur og stafsetningarvillur finnist) og málið er yfirleitt hreint og lipurt og auðséð vandvirknis viðleitni á því. Þó bregður því fyrir, að eignarfall nafnorða er sett á undan öðru nafn- orði, er það á við, og eru það menjar frá eldra guðfræðismáli, sem hefir verið næsta háð danskri orðaskipan. En þetta kemur að eins fyrir á stöku stað í »V.-Lj.«, og er það viðurkenningar vert. Vér þekkj- um ekki hina eldri árganga af »V.-Lj.« og getum því ekkert um þá sagt. En um efni þessa árgangs getum vér borið, og er það að vor- uni dómi gott og vel valið. Málefnum kristindómsins er haldið fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.