Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 97
97 <en hann lét byggja húsið og gaf dótturinni, og bjuggu þær þar lengi; þetta var fyrir 1836 einhverntíma, en þá voru engin önnur hús þeim megin við götuna. Eftir mad. Ottesen fékk frú íngileif Melsteð húsið, ekkja Páls Melsteðs amtmanns, og andaðist hún þar, en Hallgrímur Melsteð sonur þeirra, landsbókavörður, á nú húsið og býr þar, og er það að miklu leyti óbreytt. Fyrir neðan öll þessi hús, sem nú hafa verið talin, eru frjósamir matjurta- garðar, sem hallast móti sólu og eru mjög fagrir á sumrin. Pá erum vér komnir aftur á götu-endann, og blasir þar við hús Lárusar Sveinbjörnssonar háyfirdómara; það var áður langt hús og lágt, sem Pórður konferenzráð og háyfirdómari hafði bygt, en Lárus hefur látið byggja þar nýtt hús eftir kröfum tímans; þar fyrir neðan er fallegur blómgarður með hvönnum. IJetta er annars talið í Túngötu. Eá er nú ekki annað fyrir en að sveifla sér aftur upp að húsi Halldórs Pórðarsonar eða Jóns Péturssonar, og horfum vér þá ofan eftir bankastígnum; liggur þar húsaröðin þráðbein alt ofan að hinu gamla Jónassenshúsi, sem er í Aðalstræti og beint fyrir þessari löngu götu, sem frá Bakarabrúnni heitir Austurstræti, og er einhver hin stærsta gata bæjarins. Par er þá fyrst á horninu fyrir neðan lældnn hús Sigfúsar Eymundssonar, sem áður er nefnt. Par næst er PRESTASKÓLAHÚSIÐ, sem áður hét »yfirréttarhús«; þar var landsyfirrétturinn haldinn lengi, þangað til þinghúsið (»tugt- húsið«) kom. Hús þetta er einloftað og gamaldags, en hátt til ioftsins fremur en þá var títt. — Par næst er hús Árna Thor- steinssonar landfógeta; það var fyrrum eign Ólafs Finsens sýslu- manns, og síðan Vilhjálms sonar hans, sem þá var landfógeti; það er vel bygt hús og hefur Árni látið byggja sal ofan á það, en á bak við er blómgarður með margskonar jurtum og blómum. Par er ljósmyndastofa Árna yngra Thorsteinssonar, sem mikil aðsókn er að. Par næst er hús Eyþórs Felixsonar kaupmanns; það er steinhús dimmleitt, og þröngur inngangur; það er tvíloftað og bygt upp úr litlu húsi, sem Sigurður átti Benediktsson, vefari. Pá er það hús, er Pétur biskup átti og bjó í alla sína tíð hér í bænum, bæði sem forstöðumaður prestaskólans og biskup; það er gamalt hús allstórt, og var þar áður Möller nokkur, kaupmaður; húsið hefur áður verið mikilhæft eftir því sem þá var, en er nú mjög fallið og var þegar farið að hrörna í tíð Péturs biskups; eftir lát hans var það gert að verzlunarhúsi og breytt innan; þar var 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.