Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 13
13 á, hverjir munu sigra, vaknar dálítill áhugi, en venjulega eru kjós- endurnir svo sljóvir, að alls konar undirróður þarf að hafa til þess að koma þeim af stað. Mikið af hinum venjulegu kosningaræsing- um stafar því af óeðlilegum lögum. En þó að þessi afleiðing sé ill, þá er sú afleiðingin enn verri, að velferðarmál þjóðarinnar verða eigi rannsökuð og rædd, svo sem skyldi. Meirihlutinn sigrar algjörlega, en minnihlutinn hefur engan talsmann. En nú kunna menn að svara þessu svo: »þ>að gjörir elckert til, þó að þessi flokkurinn verði undir í þessu kjör- dæmi, því að sá flokkurinn, sem sigrar í því, verður undir í öðru kjördæmi«. jþetta er með öðrum orðum: að kjósandinn í einu kjördæminu á að bera það ranglæti, sem honum er sýnt, með þolinmæði, af því að öðrum er líka gjört rangt til. Kosningar- lögin jafna ranglætinu niður og við það hugga þeir sig, sem hafa sljóva réttlætistilfinningu. Eg skal ekki neita því, að ranglætið jafnist nokkuð á milli stóru flokkanna, en hvernig fer um smáu flokkana? Hvar eru at- kvæði bindindismanna? í>eir, sem gjöra háar réttlætiskröfur, eru aldrei í meirihluta, því að fjöldinn hefur litlar mætur á ströngum réttlætiskröfum. En hvar eru atkvæði þeirra, sem heimta meira siðgæði og réttlæti í landsmálum? Eg efast um, að þeirra sé fyrst að leita í þingsölunum, því hinar háu réttlætiskröfur eiga ekkert skjól undir kosningarlögunum. En aftur breiða þau sinn væng yfir miðlungsmenn, yfir þá, sem ávalt elta meirihlutann, sem hafa enga sannfæringu, en tala eftir því, sem þeir ímynda sér að fjöldinn vilji heyra. þjóðirnar hafa gleymt því, að föðurlandið er eitt og óskift. Kjördæmaskifting og meirihlutakosningar eru f eðli sínu óhafandi. Fulltrúaþingin eiga að vera hið sama fyrir þjóðina, sem lands- uppdrátturinn er fyrir landið. Eg ætla að nefna einar kosningar, sem fóru fram 1890 í svissneska smáríkinu Tessin. Atkvæði flokkanna voru hér um bil alveg jöfn, en samt sigraði annar flokkurinn í 75 kjördæmum af 110. Minnihlutanum þótti þetta svo mikið ranglæti, að hann gerði uppreisn. Meirihlutakosningar í kjördæmunum geta því haft það í för með sér, að minnihlutinn sé alveg borinn fyrir borð. En þær geta líka haft það í för með sér, að meirihlutinn verði borinn fyrir borð. Ef vér hugsum oss 30 kjördæmi og 100 kjósendur í hverju, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.