Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 27
27
Tala Nöfn framboða Vinstri- menn V Hægri- menn H Flokkleys- ingjar F Samtals atkvæði
flutt . . . 2080 2280 190 455°
I I K I25 I 20 » 245
12 L I IO 80 » 190
13 M io5 70 » i75
* 4 N 80 ÓO » 140
'5 O 51 40 » 91
l6 P 40 40 » 80
«7 Q 40 35 » 75
18 R 3° 3° » 60
t9 S 20 20 * 40
20 T 20 15 » 35
21 Engin nöfn 3°° 20 » 320
Samtals ... 3001 2810 190 6001
Formaður kjörstjórnarinnar rís upp úr sæti sínu og segir: »Kosn-
ingar til alþingis hafa fallið þannig, að aldrei hafa á þessu landi
jafnmargir menn neytt kosningarréttar síns. Af 6557 kjósendum
hata 6300 greitt atkvæði. Eins og stendur á skýrslu þessari —
um leið bendir hann á skýrsluna á veggnum — hafa vinstrimenn
fengið 3001 atkvæði, hægrimenn 2810 og flokkleysingjar 489. En
af 6 flokkleysingjum hefur að eins einn fengið nægan atkvæðafjölda
til þess að ná kosningu. Framboðinn AF hefur fengið 190 at-
kvæði, en hinir hafa fallið og með þeim 299 atkvæði, sem eigi
geta komið til greina. Pað eru því alls 6001 atkvæði, sem koma
til greina.
Vinstrimenn hafa fengið 3001 atkvæði og eiga þeir því að
hafa 15 þingmenn. Hægrimenn hafa fengið 2810 atkvæði og hafa
því 14 þingmenn og svo er einn flokkleysingi. Af vinstrimönnum
hafa fengið flest atkvæði nr. 1—15 og þá eru eftir 150 atlcvæði
hinna þingmannanna, auk þeirra 300 atkvæða, sem flokkurinn hefur
fengið. þessi 450 atkvæði áttu að skiftast milli þeirra 15, sem
hafa náð kosningu, þannig að hver fengi til meðferðar 30 atkvæði
auk sinna eigin atkvæða, en nú er framboðinn FV dáinn, og þá
stóðu næstir framboðarnir PV og QV, sem hafa fengið 40 atkvæði
hvor. Af þeim hefur PV hlotið kosningu með hlutkesti, en 570
atkvæði koma til skifta, þannig, að hver þingmaður af þeim 15,
sem kosningu hafa náð, fær 38 atkvæði til meðferðar auk sinna