Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 139

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 139
'39 nærri má geta eftir þann höfund, og þýdd á gott og fallegt mál af sýslumanni Eggerti Brietn. Allar hinar ritgerðirnar eru eftir amtmann Pál Briem sjálfan, og eru þær þessar: »Yfirlit yfir sóttvarnarlög ís- lands«, »Agangur búfjár«, »Erfðaábúð, sjálfsábúð og leiguábúð« (báðar byijaðar í i. árg. og hinni síðasttöldu enn eigi lokiðl, »Yfirlit yfir lög- gjöf íslands 1887-—1897«, »Yfirlit yfir löggjöf í útlöndum« (á síðari árum), »Yfirlit yfir dóma í íslenzkum málum 1896« og loks »Ritsjá« (ritdómur um tvær lögfræðislegar ritgerðir eftir landritara Jón Magnússon). Allar þessar ritgerðir eru ákaflega þarfar og fræða um margt það, sem fáum eða engurn mundi annars ljóst — ekki einu sinni höfund- inum sjálfum. Því hér er víðast hvar um nýjar vlsindalegar rannsóknir að ræða, sem fæstir hafa nægan tíma, elju eða áhuga til að gera. Ritgerðirnar eru því flestar strangvísindalegar, og því viðbúið, að ýms- um muni þykja þær nokkuð strembnar. Enda verður því ekki neitað, að þær eru það sumar hverjar, einkum ritgerðin um ágang búfjár. En þó að formið á ritgerðunum sé yfirleitt vísindalegt, þá er efni þeirra svo alþýðlegt, sem frekast má verða, þar sem þær ræða um atriði, sem allan almenning varðar — og varðar miklu. Og einmitt fyrir það, að ritgerðirnar eru jafnvísindalegar og þær eru, eykst gildi þeirra marg- faldlega Allir vita, að mörgu er ábótavant hjá oss, bæði í atvinnuvegum, heilbrigðismálum og mörgu öðru. Til þess að sjá þetta þarf ekki neina spekinga. Því þegar þjóðlíkaminn þjáist af meinum, þá segir sársauk- inn til sín sjálfur. En að finna meðölin. sem eiga við þessum mein- um, það er vandinn meiri. Og þó sumir þykist sjá meðöl, sem mundu geta læknað að minsta kosti sum af þessum meinum, þá vill það jafnaðarlegast verða uppi á teningnum, að þessi meðöl séu svo dýr, að okkar fátæka þjóð hafi ekki ráð á að afla sér þeirra. Og þá eru menn litlu nær. Því þá fer fyrir þjóðinni eins og hinum örsnauða einstak- lingi, sem hefir ekki efni á að kaupa sér nauðsynleg meðöl við sjúk- leika sínum, að hún verður að deyja drotni sínum jafnt sem áður. En svo er til önnur lækningaraðferð, sem ekki er eins handhæg í svip, en því öruggari og affarasælli til langframa. Og hún er í því fólgin, að reisa skorður við því, að meinin nái nokkurn tíma upp að vaxa. En til þess að geta beitt þessari aðferð, þurfa menn að þekkja vel eðli og upptök sjúkdómanna, þekkja hvað þeim veldur og grafa fyrir ræturnar. En til þess þarf miklar og margháttaðar rannsóknir, sem fæstir nenna fyrir að hafa. Það eru nú einmitt þess konar rannsóknir, sem amtmaður Páll Briem er að gera í ritgerðum sínum. Hann er að reyna að finna upp- tök þeirra meina, sem þjá þjóðlíkama vorn, að grafa fyrir ræturnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.