Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 135

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 135
135 manns. I’að, sem honum hefir ekki tekist að þessu sinni, getur hon- um tekist í annað skifti. Hann hlýtur að geta samið lýtalaust leikrit.1 Olaf Hansen. III. BJARNI ÞORSTEINSSON: ÍSLENZKUR HÁTÍÐASÖNGUR og SEX SÖNGLÖG. Khöfn 1899. I’að mun óhætt að fullyrða, að á næstliðnu ári hafi engin íslenzk rit birst á prenti merkilegri en þessi tvö sönghefti, og er þvf ekki nema skylt, að Eimreiðin flytji nokkur orð um þessa fögru gjöf séra Bjarna til landa sinna. Hún er þannig vaxin, að allir, sem unna okkar fátæku söglistarbókmentum og óska, að þær megi blómgast og dafna, ættu að flýta sér að kynnast henni. Við eigum svo lítið af alíslenzkum tónlögum, að okkur er óhætt að fagna nærri því hveiju einu, sem birtist af því tæginu. En því meiri ástæða er til þess, þegar um jafnfríðan nýgræðing er að ræða og þessi tvö hefti. Um »Hátíðasöngvana« er það skjótast að segja, að þeir eru sér- lega vel og prýðilega sarndir. Má af þeim undireins sjá, að séra Bjami er smekkmaður hinn mesti og að því skapi vandvirkur. Það er sannarlega ekki hvers manns meðfæri að eiga við kirkjusöng, svo að rétt snið verði á. Það er ekki nóg, að samhljómurinn verði lýtalaus og fagur; nei, það verður líka að vera »stíll« í því öllu, — og kirkju- braginn má ekki vanta. Það er einmitt þessi »stíll« í kirkjusöngnum, sem hrífur hjörtun, og — að svo rniklu leyti sem söngur og hljóðfæra- sláttur geta — vekur guðrækilegar hugsanir og tilfinningar í sálum manna. Að því er séð verður, hefir séra Bjarna tekist þetta alt mæta vel, og mega því íslendingar vel kunna honum þakkir fyrir þessa »Hátíðasöngva«, eins og annars alt annað frá hans hendi. Því miður hafa þeir ekki enn verið reyndir að neinu ráði, nema f einni kirkju sunnanlands (þó skömm sé frá að segja, þá er ekki enn farið að nota þá í dómkirkjunni í Reykjavík, hvemig sem nú á því stendur), og líkaði söfnuðinum prýðilega. J. P. E. Hartmann hefir yfirfarið söngvana með séra Bjarna og hafði lítið sem ekkert við þá að athuga. 1 Af því að svo miklir örðugleikar eru á fyrir Islendinga að dæma réttilega um leikrit, hefir oss eigi tekist að fá neinn Islending, er vér treystum, til þess að rita um »Sverð og bag-l«. Vér höfum því beðið danska skáldið Olaf Hansen að rita fyrir oss um þessa bók, og vonum að ekki þyki ver farið en heima setið. Á þýð- ingunni berum vér ábyrgð, en ekki höfundurinn. Er þessa því hér getið, að rit- dómurinn er í raunninni snjallari og betur orðaður á frummálinu. Af því að enn hefir verið svo lítið ritað af gagnrýnisritgerðum um bókmentir á íslenzku, er tunga vor svo fátæk að orðum í þeirri grein. IJað er því oft hægt að orða margt heppi- legar og nákvæmar á öðrum tungum um þess konar efni, af þvi að þörfin hefir þar skapað ný orð, sem oss vantar enn, en sem vonandi myndast smátt og smátt með tímanum. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.