Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 64
64 Skamt til austurs frá Skólavörðunni er lítill kofi, sem Danir bygðu þar einhverju sinni fyrir skömmu, til að mæla út hnattstöðu Reykja- víkur; því engum hér hafði dottið það í hug, svo menn vissu eiginlega aldrei nákvæmlega hvar þeir voru á hnettinum; annað mælingarhús bygðu Frakkar þar rétt hjá, og rifu aftur. — Lengra út í holtinu er ramgert grjóthús, lágt og lítið; þar er sagt að sé geymt sprengiefni og púður — eða kannske dýnamít — hefur lík- lega átt að vera til að sprengja grjót, en eigi vitum vér til að það sé notað, því nú er altítt að kljúfa grjót með meitlum og sleggjum, en sprengja ekki með púðri. fetta lærðist mönnum hér þegar alþingishúsið var bygt (1881). Ollumegin við Skólavörðuna eru eintóm holt og urðir, sem þó nú er verið að yrkja og rækta. í suður sést »Félagsgarður- inn«, sem svo er kallaður, af því eitthvert »félag« græddi þar út allmikið tún fyrir nokkrum árum; þar býr Oddur, sem frægur er fyrir nautadráp, og þaðan var stolið miklu hangikjöti í fyrravetur, en ekkert komst upp um það þrekvirki, enda er þess konar ekki nefnt í blöðum vorum, svo þjófarnir þurfa ekki að óttast blaðamennina, en geta skoðað þá sem vini sína, ef þeim sýnist svo. I'ar nálægt er Grænaborg; þar átti ég einu sinni að mæla fyrir bæjarstjórn- ina, en þegar sást til mín frá »borginni«, þá kom einhver kerling staulandi og með áköfum óhljóðum — hefur víst hugsað að nú væri bæjarstjórnin að láta gera einhvern galdurinn —; en ég var búinn að öllu þeim megin áður en hún kom, og svo flaug ég yfir á annað horn garðsins, svo hún náði mér ekki. AUSTURBÆRINN. Ef vér nú snúum oss meira til austurs, þá er steinhús á Öskjuhlíðarveginum, sem Magnús Benjamínsson1 úrsmiður lét byggja og gerði stóra og væna garða í kringum stórt 1 l’að er óumflýjanlega nauðsynlegt að nefna húseigendurna, eða þá sem í htís- unum búa, því annars er ekkert að miða við og ekkert varið í lýsinguna. Far að auki eru húsin hér ætíð eða oftast kend við eigandann. Eftirkomendurnir geta þá séð, hverjir hafi verið hér og bygt Reykjavík, því það eru einmitt þessir menn, sem byggja og fegra bæinn, og er þeim enginn vanheiður, þótt þeir séu nefndir. í*etta hefur og verið gert á öllum þeim uppdráttum, sem gerðir haía verið af Reykjavík, þegar hún hefur verið mæld. Ef segja má, að »hjúin geri garðinn frægamc, þá má eins segja, að huseigendurnir geri bæinn frægan, eða réttara sagt: þeir byggja bæinn. Um þetta stendur aldrei neitt í blöðunum hér, og ekki um neinar húsabyggingar né húsasölu, eins og stendur í blöðum erlendis. tví hefur verið barið við, að sveita- menn vilji ekki hafa það, en vér getum ekki farið eftir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.