Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 156

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 156
156 RÚSTIR FRÁ SÖGUÖLDINNI (»Ruins of the Saga Time«) heitir bók, sem Miss Cornelia Horsford í Cambridge, Mass. U. S. A. heflr látið gefa út, og er hún aðalega eftir skáldið Porstein Erlingsson, skýrsla um rannsóknir þær, er hann gerði fyrir hana á Islandi árið 1895. Eru rannsóknir þessar eigi alllítils virði fyrir forn- fræði vora, einkum á hinum fornu rústum í Þjórsárdal, sem aldrei höfðu verið út grafnar áður, og á Erpsstöðum í Dalasýslu og Eiríksstöðum í Haukadal (bæ Eiríks rauða). Framan við bókina er inngangur eftir F. T. Norris og dr. Jón Stefánsson, þar sem skýrt er frá húsaskipan Islendinga á söguöldinni, aðallega eftir bók dr. Valtýs Guðmundssonar, en þó bætt við myndum af fornum rústum frá Grænlandi og Islandi. Aftan við bókina er svo stutt ágrip af efni hennar á frönsku, eftir E. D. Grand. Bókinni fylgir gott registur og 48 myndir og kort yfir þann hluta landsins, er í\ ferðaðist um á rannsóknarferð sinni. — Um bók þessa hefir froken M. Lehniann-Filhés ritað í »Globus« LXXVII, 6 (10. febr. 1900), og von mun á ritdómi um hana í »Aikiv f. nord. Filologi« eftir dr. Kálund og í »Petermann. Mittheilungen* eftir dr. Porvald Thóroddsen, og mun í þeim mega finna, hvað vís- indin hafa um hana að segja. UM VINLAND OG FORNRÚSTIR Í^AR (»Vinland and its Ruins«) hefir Miss Cornelia Horsford skrifað ritgerð í hið ameríska tímarit »Appletons’ Popular Science Monthly« (des. 1899), þar sem hún skýrir frá rannsóknum þeim, er hún hefir látið gera á austurströnd Ameríku, bæði rannsóknum dr. Valtýs Guðmundsson: r og rit- stjóra I*orsteins Erlingssonar í Massachusetts árið 1896 og ýmsum öðrum rannsókn- um. f’ví miður virðist árangurinn af þessum rannsókuum ekki hafa orðið eins mikill og hún hefir gert sér von um, og mikið vantar á, að nokkur sönnun sé enn fengin fyrir legu Vínlands. UM LEGU VINLADS (»Vinland Vindicated«) hefir biskup M. F. Hovoley í St. John’s í Newfoundland skrifað ritgerð i »The Transactions of the Royal Society of Canada«, Vol. IV, Sect. II (1898), og kemur þar fram með algerlega nýja kenningu um, hvar það hafi verið. Hann þykist sem sé sanna, að Vínland hafi verið landið kringum Miramichi Bay í New Brunswick á suðurströnd St. Lawrenceflóans, Mark- land hafi verið Magdalen Islands, Helluland vesturströndin á Newfoundland kringum Point Riche og Bjarney Belle Isle. Ber ekki því að neita, að hann tilfærir margar sennilegar líkur fyrir skoðun sinni, svo að margt kemur heim við hinar fornu lýsingar, en eftir er að vifa, hvort þá ekki eru önnur atriði, er hann lætur ógetið, sem ekki standi heima. Annars er í ritgerðinni líka töluvert af villum og ýmsum misskilningi. UM ÍRSK ÁHRIF Á ÍSLENZKAR BÓKMENTIR (»On the Question of Irish Influence on Early Icelandic Literature, illustrated from the Irish MSS. in the Bodleian Library«) hefir Miss Winifred Faraday, B. A. ritað ritgerð í »Memoirs and Procee- dings of the Manchester Literary and Philosophical Society« Vol. XLIV, nr. 2, þar sem hún leitast við að hrekja þær sannanir, er hingað til hafa verið fram færðar fyrir slíkum áhrifum, og kemst að þeirri niðurstöðu, að þau hafi engin verið. Hið gagnstæða hafi einmitt átt sér stað, að Norðurlandabúar hafi haft áhrif á Ira og norræn orð komist inn í írsku, og þaðan stafi líking ýmsra norrænna og írskra orða, að þvi leyti sem sú líking sé annað en missýning, í ritgerðinni eru margar góðar upplýsingar og má vel vera, að hún hafi rétt fyrir sér í ýmsum greinum, en sumt af því, sem hún tekur fram, virðist þó harla vafasamt. Og sum ummæli hennar um annan eins vísindamann og prófessor Bugge eru næsta djörf og óbilgjörn. V. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.