Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 146

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 146
146 hveijar breylingar hefðu orðið á því. Kaflinn um líf verkmanna er góður, en málið á sögunni »Valurinn« skemmir hana að miklum mun, t. d. »við lágum til samans á sandinum«, »gaf af sér veikt hljóð,« »skepna jarðar, sem ég er« og fleira þess konar. Yfir höfuð er mál og prófarkalestur tæplega eins vandað og síðast. Á kápunni er falleg mynd af »Fjallkonunni« og undir henni hin alkunna vísa Jónasar Hall- grímssonar: »Þið þekkið fold með blíðri brá«. S. B. BENEDICTSSON: ALMANAK UM ÁRIÐ 1900. I. ár. Selkirk, Man. 1899. í því er, auk tímatalsins, »Kynjaafl trúarinnars, stutt saga eftir R. G. Ingersoll, skrá yfir fæðingar- og dánarár ýmsra merkra manna og kvenna (alt í einni bendu, án nokkurrar niðurskip- unar), »Flokkaskipun tungumálanna« (sum nöfnin á ensku, sum á ís- lenzku), »Spakmæli merkra manna um hið fagra kyn«, »Sýnishorn vestur-íslenzkrar ljóðagerðar* (ranghverfan) og »Hestagátur«. Er inni- haldið yfirleitt harla ómerkilegt og allur frágangur mjög lélegur. V. G. V. B. KAHLE: EIN SOMMER AUF ISLAND. Berlín 1900. 285 bls. 8vo (með 24 myndum og uppdrætti af íslandi). Vér íslendingar megum jafnan gleðjast, þegar einhver ferðabók um land vort kemur út skaplega skrifuð. Alþýða manna í útlöndum hefir mjög skringilegar hugmyndir um landið og þjóðina, og heldur að hér búi skrælingjar einir og vesælar rolur, er nærist á fiski og fjallagrösum og hafi þó sjaldnast nægilegt ofan í sig. Þó mun íslenzkri alþýðu yfirleitt líða eins vel eða betur en fólki á sama stigi mannfélagsins í öðrum lönd- um. Á Þýzkalandi hefir á seinni árum orðið mikil breyting til batn- aðar hjá hinu mentaða fólki, að því er þekking um ísland snertir. M. Jxhmann-Filhés, A. Heusler, J. C. Poestion, A. Gebhardt, Kiichler, o. fl hafa snúið fjölda íslenzkra rita á þýzka tungu og hafa með rit- um sínum vakið virðingu manna fyrir hinu andlega lífi á íslandi. Þó er alþýða manna enn fáfróð um hagi íslendinga og lifnaðarháttu og um framfarir þær, sem orðnar eru á hinum síðari árum. Það er því enginn efi á því, að bók dr. B. Kahle’s er þarft verk, sem veitir mörgum manni góða og nytsama fræðslu um ísland, það sem hún nær. Dr. Kahle er háskólakennari í Heidelberg, hann kom hingað til lands 1897 og ferðaðist vanalega leið til Geysis og Heklu og svo norður að Mývatni og Dettifossi. Bókin er fjörugt skrifuð og af hlýjum hug til íslendinga, og skýrir höf. að öllu samtöldu rétt og hlutdrægnislaust frá þjóðlífi íslendinga og ástæðum þeirra eins og þær eru nú. Til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.