Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 77
77 hús ný, Hjartar snikkara og Einars Finnssonar, og eru í smíðum, en neðar er »Stuölakot«, húsaþyrping nokkur, og hefur þar fyrr- um verið bær og stöðull, og heitið »Stöðlakot«, þótt nú sé nafnið afbakað. Skólastígurinn liggur út úr Bankastræti, og er þar fyrst hús Björns Guðmundssonar múrara og timburkaupmanns, stórt hús tvíloftað, með tveim götudyrum; þar fyrir framan er blómgarður og girtur vönduðum múrvegg, Pá er lítið hús einloftað, og var fyrrum eign Pórdísar Melsteðs, ekl-cju Jónasar Thorstensens sýslu- manns; en síðan bjó þar Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari, þangað til hann bygði sér hús á Laugaveginum, sem fyr er getið. Bá er hús allmikið, sem Einar Jónsson snikkari bygði. Einar átti fyrst heima í Hafnarfirði á bæ þeim er Brúarhraun nefnist, og við það var hann lengi kendur; hann var listamaður og smíðaði sér fiðlu (fíólín) og lék á hana, kendi sér sjálfur; Einar fluttist síðan til Reykjavíkur og græddist honum skjótt fé, svo hann átti hér inni í mörgum húsum og bygði þetta hús; þar eru margir klefar og margt fólk býr þar til leigu; þar andaðist Einar. Annað hús bygði hann þar á bak við, og var það fyrst geymsluhús, en hann breytti því síðan í íveruhús og þar var prentsmiðja Sigmundar Guðmundssonar og þar brann hún. Nú eru talin húsin í þessari röð og kemur þá Latínuskólinn með sínum skíðgörðum og bygg- ingum, sem síðar mun getið verða; en er því sleppur öllu, þá er hinumegin hús síra Eiríks Briems prófasts og guðfræðiskennara, það er einloftað og mjög vandað og þægilegt, og liggur hátt uppi yfir túnhallanum, sem nær ofan að Tjörninni, en þar fyrir neðan liggur Skálholtskotsvegur, og eru grjótgarðar beggja megin eins og traðir, en tún fyrir ofan og neðan; ofar við þann veg stendur steinhús, er Jón Árnason landsbókavörður bygði, en eftir hann fékk dr. þorvaldur Thóroddsen húsið og lét lengja það; þar býr nú dr. Jón þorkelsson rektor. þá er »Skálholtskot«, sem er þyrp- ing nokkur af húsum og bæjum; í einu húsi nýju þar býr síra Benedikt Kristjánsson. — Ef vér göngum lengra upp eftir vegin- um, þá komum vér að »Laufási'!, aðsetursstað séra þórhalls Bjarnarsonar, prests að Laufási, og er þessi eign kölluð eftir hon- um; þar er fagurt landslag, grösug brekka og frjósamt tún, sem blasir við suðri og sólu, enda vel hirt og ræktað, en Tjörnin fyrir neðan; þar uppi á brekkunni hefur síra þórhallur látið reisa eitt- hvert hið snotrasta hús hér á landi, og svo eru peningshús neðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.