Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 138

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 138
«3» í öðru heftinu er fyrst ritgerð eftir ritstj. »Breytiþróunarlögmálið eða uppruni líftegundannac, sem margur getur haft gaman af að lesa. En það er ekki séð fyrir endann á henni enn, svo að nógur tími er til að ræða um gildi hennar. En rúminu, sem formálsorðin taka upp, virðist oss ekki sem bezt varið. Það er eins og höf. geti varla skrifað ritgerð án þess að fara að tala um sjálfan sig og skýra lesendunum frá, hvað hann sé víðlesinn, fróður og frumlegur. En af því fengu menn nóg í i. árg. af »NÖ.« og er hreinn óþarfi að koma með nokk- urt framhald af því. — Þá er grein, sem heitir »Tveir Filippingar«, sem margir munu kannast við úr »K.ringsjaa«, þó hér sé ausið úr öðrum ritum. Því næst kemur bókmentakaflinn og er hann stórum lakari en í fyrra heftinu. Þannig er t. d. ritdómurinn um »Hellismenn« með því lakasta, sem vér höfum séð af því tægi. Auðvitað er margt af því, sem fundið er að þessu leikriti (einkum málinu á því), rétt og á rökum bygt; en aðfinningarnar eru settar fram með svo mikilli svæsni og grályndi, að flestum hlýtur að virðast, að hér sé ritað af hatri einu, og leggja því engan trúnað á aðfinningarnar. Ritdómurinn hlýtur því hjá öllum skynsömum mönnum að hafa öfug áhrif við það, sem til er ætlast. — Síðast er »Víðsjá« og »Ritstjóraspjall« líkt og í fyrra heftinu. »NÖ.« er snotur að útliti og þar sem efni hennar er töluvert frá- brugðið efni annara íslenzkra tímarita, efumst vér ekki um, að margur muni hafa gaman af að lesa hana. Þó virðist oss fróðleiksmolar þeir, sem hún flytur eftir útlendum tímaritum. frcniur valdir af handahófi, án þess nægilega sé miðað við íslenzka alþýðu eða nokkurt sérstakt augnamið. En það er hægra um að tala en í að komast í því efni, þegar ritið verður að vera jafnlítið og íslenzk tímarit jafnan verða að vera. LÖGFRÆÐINGUR. Tímarit um lögfræði, löggjafarmál og þjóð- hagsfræði. Útgefandi: Páll Briem. 2.—3. árg. Akureyri 1898—99. Ekki er það af því, er Eimreiðin hefir ekki fyr minst á þetta rit, að oss hafi ekki fundist það þess vert. Öðru nær. Heldur er orsökin sú, að oss hefir ekki verið sent það fyr; en eins og vér höfum áður tekið fram í riti voru, fylgir Eimr. þeirri reglu, að minnast á þau ein íslenzk rit, sem eru send henni. Samkvæmt þessari reglu höfum vér hingað til látið þessa rits ógetið, þó oss hafi verið það nauðugt, því það á sannarlega annað skilið, en að gengið sé fram hjá því þegjandi. í þessum tveim árg. eru einar tvær ritgerðir eftir aðra en útgef- andann. Er hin fyrri þeirra »Handbók fyrir hreppsnefndarmenn« eftir sýslumann Klemens Jónsson, liðlega rituð og alþýðlega og sjálfsagt góður leiðarvísir fyrir þá, sem fást við sveitastjórnarmál. Hin er »Yfirlit yfir lagasögu íslands« eftir prófessor Konrad Maurer, ágætisritgerð, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.