Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 115

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 115
skotum. Skamt þar frá er annað steinhús, bygt af Sigurði Sig- urðssyni Pórðarsonar, en er hann druknaði, þá keypti Ólafur Jótis- son húsið, mágur Otto Wathnes, og býr þar nú. Fyrir neðan þessi hús og til vesturs og austurs eru klettar og urðir í sjó fram. — Gagnvart húsi Árna Eiríkssonar er BISKUPSHÚSIÐ; það lét herra Hallgrímur byggja, þegar hann var dómkirkjuprestur, og er það veglegt hús og sæmandi biskupstign; er því líkast sem einhver • fyrirboði haíi verið þess, er verða mundi, því ekkert hús þar í nágrenninu er slíkt, og fá í öllum bænum; það er einloftað með kvisti beggja megin, en fagrir garðar og grasfletir á bak við. — Þá er í sömu röðinni hús Ólafs Pórðarsonar, einloftað en mjög hátt, vandað hús og snoturt, enda stóð Jakob Sveinsson fyrir smíðinni. Par á móti er hús Ámunda Ámundasonar, nýtt og tví- loftað, þar sem áður stóð bær Jóns Pórðarsonar borgara, og vár sá bær einn af Hlíðarhúsunum, en svo kallaðist bæjaröð sú, er þar stendur enn að nokkru leyti, og er nú orðin fornfáleg mjög. Pá er hús Ólafs Eiríkssonar söðlasmiðs, einnig nýtt og tvíloftað; svo heldur húsaröðin áfram eftir Vesturgötu. og þar hin helztu þessi: hús Jóns heitins Ólafssonar; Porsteins Jónssonar járnsmiðs, með smiðju ágætri, Sigurðar Pórólfssonar búfræðings, einkar snot- urt hús nýtt; lengra á burtu er hús Einars Árnasonar verzlunar- stjóra hjá Thomsen, nú orðið einkar álitlegt; öll þessi hús eru sunnanmegin við Vesturgötu; en að norðanverðu er hús I’órðar Zoéga, tvíloftað hús og stórt; Gísla Tómassonar verzlunarmanns, Sigurðar Símonarsonar skipherra, bæði einloftuð; þá er stórt hús tvíloftað, bygt af Sveini Sveinssyni, bróður herra Hallgríms; þar var náttúrugripasafnið geymt nokkur ár, en síðan keypti Gísli Finnsson járnsmiður húsið og setti þar mikla járnsmiðju með ýms- um vélum, og þarf eigi að fara út eftir vatni, því það kemur upp úr jörðunni með dæluaustri, sem Gísli hefur tilbúið, og er ekki slíkt fyrirkomulag annarstaðar hér, en í borgum utanlands er það títt. Pá er einkennilegt hús, kallað »norska húsið«, bygt af Endre- sen, sem fyr er nefndur, áður en hann bygði bökunarhúsið; þar hafa ýmsir búið síðan; þá er hús Guðlaugs Torfasonar snikkara. snoturt hús, og lengra á burtu er hús »Framfarafélagsins«, ætlað fyrir samkomur félagsmanna; hér um bil gagnvart því er allmikið hús, er Pórður Jónsson hefur látið byggja, sá er átti Glasgow. Ofan að sjónum liggja tveir stígir frá Vesturgötu, og eru þar hús. á stangli fram með Svæðið þar fyrir neðan er mýrlent og hefur 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.