Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 123

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 123
123 Guðmundur í Traharkoii; þótt þeim ekki verði jafnað við hina fjóra riddara í 6. kapítula »Opinberunarbókarinnar«, þar sem þeir voru ríðandi, en hinir gangandi á tveimur, ef ekki fjórum fótum; en það er um þessa fjóra að segja, að Hróbjartur var syndur sem selur og hafði farið til Bilbao með saltfisksduggu; Jón kópi var vatnskarl hjá gamla lektor; Sigurður skalli var eins konar Porfinnur hausakljúfur og bar oft skallan alblóðugan, svo menn skyldu ætla hann hefði staðið í hroðalegustu vígaferlum; en Guðmundur í Traðar- koti var Andri jarl og beit í brýni fyrir kaupmenn og fékk hálf- pela í staðinn. Petta voru nú helztu hetjurnar á þessu tímabili, og er nær að halda þeirra orðstír á lofti heldur en margra annara, sem ekkert hafa annað gert en að vera ófullir. Annars var nátt- úrlega minni umferð á götunum en nú, þar sem fólkið var miklu færra, og minna af spjátrungum; þá brá og stöku sinnum fyrir fornaldarbrag og stórmennskusniði á sumum mönnum, eins og þegar Tórður í Skildinganesi kom til bæjarins á skósíðum kalmúks- frakka með beinhörðum spesíum í hnappa stað; Pórður var ríkur, faðir Einars, föður Guðjóns. En vér snúum oss nú frá þessari fornöld og til vorra tíma. Fyrst er að minna á það, að Reykjavík verður hvorki borin saman við stórborgir í útlöndum, né verður henni heldur líkt við hvert smáþorp. Oftar en einu sinni hefur verið talað um að hér væri óþrifalegt, en það er ekki rétt; Reykjavík er fremur þrifalegur bær, og ekki fremur tiltökumál, þó hér verði forugt á götum eða blautt, heldur en alstaðar annarsstaðar; sumir fínir smáherrar hafa og hneykslast á grútarlyktinni, sem stundum leggur með vindinum yfir bæinn, en þeir þekkja þá ekki eða muna ekki, hvernig annarsstaðar stendur á, þar sem verksmiðjur eru og ýms fyrirtæki sem valda enn meiri óþrifnaði og enda eitra bæði loft og vatn; ætlast þessir menn líklega til að göturnar séu altaf döggvaðar með ilmvatni, en þess mun enn langt að bíða.1 Fremur mætti segja að vatnsbólin séu of fá, og er það læknanna að eiga þátt í, að á því sé bót ráðin, og ýta undir bæjarstjórnina í því efni. En annars hefur oftar en einu 1 Grútarlyktinni i Rvík er sannarlega ekki bót mælandi. Hún er ekki einungis hneykslanleg, heldur hreint og beint óþolandi og landinu til stórskammar. Hvaða hugmynd skyldu útlendingar fá um Island, sem ef til vill hvergi koma þar nema einmitt í höfuðstaðinn og fá þar annað eins í vitin eins og grútarlyktina þar, þegar hún er i almætti sinu? Það er vonandi, að bæjarstjórnin sjái svo sóma sinn, að hún leggi blátt bann fyrir alla lýsisbræðslu svo nærri bænum, að nokkurn ódaun geti af henni lagt yíir göturnar. RITSTJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.