Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 100
IOO sonar, þar sem áður hét »Veltan«, og því er þessi gata kölluð Veltusund (sem ekki mundi skiljast nema menn vissu, hvernig á því stæði). »Veltan« eða »Veltuhúsið« var allmikið hús, en lágt, og var fyrrum eign »Petersens« nokkurs, kaupmanns eða verzl- unarmanns, en síðan keypti Jón Jónsson assessor J)að, sá er fór til Álaborgar og varð þar bæjarfógeti, en af honum keypti Svein- bjöm Egilsson húsið og bjó þar til dauðadags. Eftir það varð húsið eign félags nokkurs, sem nefndist »Hlutaveltufélag«, og var Jón Guðmundsson (Pjóðólls) formaður þess, og var þar þá sölu búð nokkur ár. Síðan keypti Eyþór húsið og lét byggja upp úr því þetta mikla hús, sem nú er þar, og er það vörugeymsluhús og sölubúð, en ekki íbúðarhús. Gagnvart því og á hinu horninu Austurstrætis er mikið hús tvíloftað, sem þeir hafa bygt Jón Brynjólfsson skósmiður og Reinholt Andersen skraddari; það er mjög bygt eftir nýjustu tízku. Par er verzlun Porkels Porkels- sonar og bókbandsverkstofa Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, en uppi býr Jón Brynjólfsson í þessum enda hússins, sem snýr að Veltu- sundi, en allan hinn endann hefur Reinholt Andersen. Petta hús er bygt þar sem áður var fagur blómgarður, sem heyrði til húss Hannesar Johnsens, og þótti einna inndælastur að sjá á sumrin, með því þar var svo mikill gróði og prýði af margskonar skraut- blómum, en alt í skjóli og blasti við sólu; enda kostaði sá garður meir en tvær þúsundir króna, er byggja skyldi á honum. Pá er hús Ólafs Sveinssonar, nýtt hús að kalla má og mjög snoturt; þar fyrir innan er annað hús lítið, sem upprunalega var bygt af Símoni beyki, eftir 1850, og bjó þar síðan Magnús Grímsson (síðar prestur) og hafði þar veitingar; seinna fékk Jónas Guð- mundsson húsið,-skólakennari, og lét byggja kumbalda ofan á það og setja súlur undir úr siglutrjám af strandkuggum, en grjótkofa lét hann byggja í garðinum og hvolfa þar yfir »rúffi« af einhverri fiskiduggu. Pá er hár og mikill skíðgarður, og náði hann áður miklu lengra og heyrði til verzlunarhúsa Knudtzonar stórkaup- manns, sem eru eða voru í Hafnarstæti, en síðan Tryggvi banka- stjóri keypti allar þessar lóðir og svifti þeim úr höndum kaup- manna, þá er mikill hluti skíðgarðsins horfinn, og stendur þar nú hiti nýja bankahús eða LANDSBANKINN, einhver hin prýðilegasta bygging, og veit aðalhliðin að Austurstræti, en hús þetta er á horninu á Pósthússtræti. Er bankinn þar á neðsta gólfi, en þar uppi yfir er nú Forngriþasafnib. Petta er eina húsið í bænum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.