Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 8
8 Læt ég svo úttalað um þetta atriði og sný mér svo að hinu næsta. 2) Önnur meginreglan er sú, að kjósendurnir skuli geta kosið framboðana eftir eigin sannfæringu. Afleiðing af þessu er fyrst og fremst sú, að atkvæðagreiðslan á að vera leynileg, svo að kjósandi geti kosið, án þess nokkur viti, hverjum hann gefur atkvæði sitt. þetta boðorð er að öllu leyti brotið hér á landi, og þó er hér farið að beita hörðu við fátæka kjósendur út af kosningum, heimta af þeim skuldir, neita þeim um úttekt úr búðum og reka þá úr vinnu. Hér á landi er atkvæðagreiðsla alls eigi leynileg; það er því með öðrum orðum gert ráð fyrir, að íslendingar séu, þegar þeir eiga að kjósa, ekki einu sinni mannlegum breyzkleika undirorpnir. En þegar vér vitum, að jafnvel hinir ágætustu og beztu menn hafa af breyzkleika afneitað því, sem þeim var helgast og dýr- mætast, þá getum vér gert oss í hugarlund, hversu skynsamlegt sé, að ætlast til þess, að fátækir og skuldugir menn séu lausir við slíkt. í flestum mentuðum löndum eru kosningar til alþingis þannig, að kjósandinn á að greiða atkvæði sitt, án þess að nokkur viti, hverjum hann gefur það. Til þess að enginn geti vitað um at- kvæðagreiðsluna, er venjulega höfð hin svonefnda Ástralíuaðferð. En eftir henni er aiþiljuð kompa í kosningarsalnum, sem kjósand- inn á að fara inn í og greiða þar atkvæði sitt, án þess að aðrir geti séð atkvæði hans. Leynileg atkvæðagreiðsla á sér nú stað í flestum siðuðum löndum, en það er fyrst á síðari árum, að hún hefur rutt sér til rúms. Fyr meir fóru kosningar fram í heyranda hljóði, og svo var áður á Englandi. Danir tóku kosningaraðferð sina eftir Englend- ingum 1848; en síðan var kosningaraðferðin hér á landi tekin eftir því, sem var í Danmörku. En Englendingar sáu, að kosning í heyranda hljóði hefur það í för með sér, að atkvæði eru greidd gegn sannfæringu, og að mútur geta miklu fremur komist að. Fyrir því hafa þeir lögleitt hjá sér leynilega atkvæðagreiðslu með lögum 18. júlí 1872. Kjósandinn greiðir atkvæði sitt í afþiljaðri kompu. f*egar kjósandi er blindur eða eigi læs, má hann greiða atkvæði munnlega, en annars ekki. En til þess að fara fljótt yfir sögu, skal ég að eins nefna þau lönd, sem hafa tekið upp leyni- lega atkvæðagreiðslu. Á Hollandi var leynileg atkvæðagreiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.