Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 23
23 gefi kjörþega atkvæði sitt. Ef ioo menn eru á samkomu, þá ráða 70 menn meira en 30, og þegar þeir kjósa sér fulltrúa, þá virðist lítið vit í því, að svifta meirihlutann ráðum sínum, þó að þeir kjósi sér færri fulltrúa en hinir. Meirihlutinn kýs, ef til vill, tvo menn fyrir sig, annan með 40 atkvæðum og hinn með 30 at- kvæðum. En minnihlutinn, sem ef til vill er allur á sundrungu, kann að kjósa sér 3 fulltrúa, hvern með 10 atkvæðum. Eftir því sem nú er tízka, þá hafa þessir 3 menn meira vald en hinir tveir. En hvert réttlæti er í því, get ég eigi séð. Kjósandinn getur ekkert að því gjört, þótt aðrir, sem hann hefur engin yfirráð yfir, kjósi sama manninn, og það er hið mesta ranglæti að svifta hann borgaralegum réttindum fyrir það, sem aðrir gjöra og hann getur ekki við ráðið. Réttlætið er bezt fyrir þjóðina. Pegar kjósendur finna það, að atkvæði þeirra hafa jafnan fult hlutfallslegt gildi, þá hlýtur það ekki að eins að auka áhuga þeirra á þjóðmálefnum lands- ins, heldur og að vekja hjá þeim einhverja siðferðislega ábyrgðar- tilfinningu. Hvert einasta atkvæði á að hafa sitt hlutfallslega gildi, og þá verður hvert atkvæði svo þýðingarmikið, að á því getur riðið velferð þjóðarinnar. Sérhver kjósandi, sem eigi er siðlaus maður, hlýtur að finna til þess, að hann verður á þennan hátt eins og liðsmaður í hersveit, þar sem samvizka hans er hershöfðing- inn; þó að hann hlaupi í aðrar hersveitir gegn betri vitund, þá fylgir samvizkan honum og getur hegnt honum fyrir drottinssvikin. Eg leyfi mér að segja, að á þann hátt geti kosningarnar haft góð áhrif á þjóðina. En þetta hlýtur og að hafa góð áhrif á þing- menn, því að það veltur eigi að eins á því, að ná kosningu, heldur og að fá sem flest atkvæði. Svo sannarlega sem menn trúa á að hið sanna og rétta sé sigursælla í mannlífinu, heldur en hið ósanna og ranga, svo sannarlega mun sá þingmaðurinn fá meira fylgi, sem meiri verðleikana hefur. Og þó að einhver þingmaður með vélum og yfirdrepskap geti í eitt skifti fengið mikið fylgi, þá verður hegnitig hans þeim mun meiri, þegar menn snúa við hon- um bakinu. Miðlungsmennirnir vilja gjöra alla jafna, einnig í þingsölunum, en ranglæti miðlungsmanna á að víkja fyrir réttlætinu. En nú munu menn. segja, að atkvæðagreiðsla sé alt of erfið, ef þingmenn eigi að greiða atkvæði eftir atkvæðamagni, en þetta er eigi alveg rétt. Pess konar atkvæðagreiðsla er alveg eins auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.