Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 71
71 embætti að kveykja á öllum luktum bæjarins á veturna, svo bæjar- menn rasi ekki fyrir ráð fram, og mun ekki vanþörf á. Vér snúum þá aftur að Laugaveginum og að húsi Halldórs Pórðarsonar og lítum ofan að sjónum — göngum kannske spotta- korn upp eftir aftur; þar liggja tvær götur út úr veginum og heitir sú, sem fjær er, Klapparstígur, en hin Smiðjustígur; hús standa báðumegin við þessar götur. Klapparstígur dregur nafn sitt af Klöpp, sá bær liggur nokkuð afskektur við sjó frammi, þar bjó Níels Eyjólfsson og Helga kona hans, og voru bæði í gömlum stíl og stóðu sig vel. þar gagnvart er Nikulásarkot, sem sumir hafa viljað kalla Nýjabæ, þar er tún umhverfis og þar býr Gunnar Hafliðason, sá frægi fuglameistari, sem setur upp og dubbar alla fugla fyrir Náttúrusafnið. Lending og skipa-uppsátur er fyrir framan, og var þar áður kolaveiði, en nú er hún hætt, og vitum vér eigi hvað til kemur. Alt þetta svæði var fyrir fáum árum einungis nokkur kot eða smábæir, og kallað »Skuggahverfi«, því að »Skuggi« hét einhver kumbaldi hjá Klöpp, og er þetta í vísu: »þórður nagaði þurran ugga | þegar hann Gísli dó í Skugga«. Vér staðnæmumst þá aftur við hús Halldórs Pórðarsonar, og gefur þá að líta hús háyfirdómara Jóns Péturssonar; þar býr nú ekkja hans, frú Sigþrúður, og tveir synir hennar, Sturla kaupmaður og Friðrik, cand. theol.; hafa þeir prýtt húsið mjög bæði utan og innan með dýrindismálverkum og ýmsu skrauti, en í hallanum þar fyrir neðan er fagur aldingarður, skrýddur mörgum tegundum fag- urra blóma og jurtagróða; er hann upprunalega lagaður af mági þeirra, Guðmundi lækni Guðmundssyni, sem bjó á Laugardælum. Sá garður er einna skrautlegastur og þægilegastur allra garða hér, því að jafnvel þótt hann liggi þétt við veginn, þá er hann samt út af fyrir sig, með því líka allhár grjótgarður skýlir honum við veginum, og má þar njóta friðar og kyrðar, þótt sífeld umferð sé á veginum af fótgangandi og ríðandi mönnum, eða þá vögnum. Pá er til vinstri handar og þar gagnvart hús Sveins Sveinssonar snikkara, biskupsbróður, allsnoturt hús og vel bygt, því að Sveinn er mesti smiður; það hús er einloftað, en mjög rúmgott og vel um vandað. Gagnvart því eða lítið eitt á ská er stórt hús með kvisti, mjög reisulegt, þar bjó Bergur Thorberg amtmaður, en húsið var til höggvið í Noregi og flutt þá til Stykkishólms, því Bergur sat þar þá; en er hann flutti til Reykjavíkur, þá lét hann og flytja húsið og setja þar upp, sem það nú er. Eftir lát Bergs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.