Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 120

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 120
120 neðar var Laugaveguritin; hann var ekki annað en lélegasti götu- slóði og oft ófær á vetrum; hann lá neðar en vegurinn, sem nú er. Enginn vegur lá vestur úr bænum, enda var þar ekkert nema kotin í Grjótaþorpinu, engin »Vesturgata* nema götustígur upp hjá »Sjóbúð« og að »L)oktorshúsinu«. Pá voru og göturnar nafn- lausar, nema hvað nefndar heyrðust »Lækjargata« — »Strandgata« KEVKJAVÍK 1800. Eftir uppdrætti í Sjókortasafni Dana, gerðum í október 1801 af lautinant Ohlsen Aanufn. Uppdrættinum fylgír meðal annars þessi lýsing: I. Kirkjan (úr steini). 2. Hús járnsmiðsins. 3. Hegningarhúsið (úr steini). 4. Eign Isaachsen^ í Christianssand. 5. Eign Sivertsens í Hafnarfirði. 6.—8. Eign Jacobæ- usar í Keflavik. 9. Eign Færeyska félagsins. 10. Eign Flensborgarfélagsins. 11.— 13. Eign Thomsens í Norburg. 14. Hús gestgjafa Gundlager Svendsens. 15. Hús P. Brechmans. 16.—17. Randersverzlunin. 18. Fálkahúsið og eldhús þess. 19. Eign Petræusar kaupmanns. 20. Eign Bergmanns kaupmanns. 21. Eign verzlunarmann- anna Jóns Gíslasonar & P. Brechmanns 22. Eign Sunchenbergs kaupmanns. 23. Eign Laxdahls kaupmanns. 24. Fjós Verksmiðjunnar. 25. Eign Bergmanns kaup- manns. 26. Kirkjugarðurinn. 27. Eign fyrv. fangavarðar Zoega. 28. Eign Berg- manns kaupmanns. 29. Eign Verksmiðjunnar 30. Eign ekkju Bruuns fangavarðar. 31. Eign Scheels bakara (fyrv. bryta). 32. Skólinn. 33. Hús Bechs söðlasmiðs og tjós hans. 34. Hús landfógetans og heyhlaða hans. 35. Spunahús Verksmiðjunnar. 36. Verksmiðjan. 37. Sölubúðir kaupmannanna Toftes og Bergmanns. 38. Hjallur Itergmanns kaupmanns. 39. — 42. Eign Sunchenbergs verzlunar. Öll önnur hús eru bæir, og þeir, sem ekkert nafn er við, þurrabúðarmanna- eða fiskikofar. Athgr. Húsum fjölgar nú i Reykjavík næstum á hverju ári. Síðan 1788 hafa þessi bætst við: 4, 5, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 19, 20, 21, 23, 37. Eins og uppdrátturinn sýnir, standa húsin altof nálægt hvort öðru, svo að ómögu- legt er að byggja við þau og því síður er rúm til að búa til reglulegar þvergötur. Það væri því æskilegt, að iillum væru framvegis úthlutaðar byggingarlóðir og reglu- legar götur myndaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.