Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 129

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 129
[29 viin rneiri, eöa 28,800 fetpund, og við það munum vér miða hér á eftir. Ef menn nú vilja finna, hve mörg hestöfl séu í einhverjum Jæk eða á, eða fossi í þeim, þá verða menn fyrst að finna vatns- megnib, eða hve mörg teningsfet af vatni eru að staðaldri á sama stað í læknum. En það má finna með því, að mæla breidd lækjarins og dýpt. Ef lækurinn t. d. er 10 feta breiður og vatnið í honum að meðaltali 1 fet á dýpt, þá er vatnsmegnið 10 tenings- fet. En hvert teningsfet af vatni er því sem næst 62 pund að þyngd (nákvæmlega reiktiað 61,83172 pd.), og skakkar því litlu, þó svo sé talið. Sé nú teningsfetatalan (10) margfölduð með 62 (punda- tölunni í teningsfeti), verður vatnsþyngdin eða vatnsmegnið í punda- tali 620 pund. Pegar búið er að finna vatnsmegnið, þarf að finna straum- hrabann. En hann má finna með ofureinfaldri aðferð. Maður tekur t. d. aflanga spýtu og bindur járnmola eða stein við annan enda hennar, þannig að hún geti staðið upprétt í vatninu. Steinn- inn verður að vera svo þungur, að spýtan fari nærri öll í kaf, án þess að hún þó sökkvi alveg. Síðan er spýtunni fleygt út í miðjan lækinn og ferðhraði hennar mældur. Hafi nú spýtan t. d. borist 150 fet áfram á mínútunni, þá er straumhraðinn í miðjum læknum, 150 fet (miðað við mínútu). En nú má að jafnaði gera ráð fyrir, að straumurinn sé harðari í miðjum læknum en fram með böklc- unum, og verða menn þá jafnan að draga nokkuð frá fyrir þeim mismun, til þess að komast að meðalstraumhraðanum. Pað mun jafnaðarlega láta nærri að telja þennan mismun 1/s af straumhrað- anum í miðjum læknum. Hafi straumhraðinn í miðjum læknum verið 150 fet á mínútu, verður nwöalstraumhraði lækjarins 125 fet. Auðvitað verður mæling straumhraðans með þessari aðferð aldrei fyllilega nákvæm, en þar sem hún er svo auðveld og handhæg og mun að öllum jafnaði fara nærri réttu lagi, má vel notast við hana. Að lokum verða menn að finna fallhæbina, þar sem foss er í læknum, eða hann fellur fram af kletti, flúðum eða hæð. Mæl- ing hennar er svo einföld, að ekki virðist þörf á neinni skýringu, að því er hana snertir. Gerum af handahófi ráð fyrir, að hún sé 10 fet, eðe fossinn 5 álna hár. Pegar búið er að finna alt það, sem hér hefir verið talið, er auðvelt að reikna út, hve mörg hestöfl eru í læknum eða fossin- um. Til þess þarf ekki annað en að margfalda fyrst vatnsmegnið 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.