Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 142

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 142
142 og nýju«. Skiftist sú bók í tvo aðalkafla, og er hinn fyrri saga ís- lendinga á Grænlandi eftir prófessor Finn Jónsson. Er þar bæði um fund landsins, lýsing á því og saga þess frá upphafi til þess, er ný- lenda íslendinga þar leið undir lok; enn fremur lýsing á húsaskipun, lifnaðarháttum. stjórnlífi o. fl. Síðari kaflinn heitir »Grænlandsför 1897« eftir cand. mag. Helga Pétursson og er mestmegnis frásögn um ferð hans þangað til jarðfræðisrannsókna og lýsing á því, sem fyrir hann bar. Er þar vel sagt frá mörgu, en heldur hefðum vér kosið að minna hefði verið sagt frá sjálfu ferðalaginu og landslagi, en aftur meira af lifnaðarháttum Grænlendinga. Þó er ferðasagan óneitanlega góð eins hún er. í báðum köflunum er fjöldi af myndum (meðal annars af báðum höfundunum) og eru þær alls 43 og að auki tveir uppdrættir af bygðum íslendinga á Grænlandi (Eystribygð og Vestribygð). Hin bókin er skáldsaga frá Nýja-Skotlandi eftir J. Magnús Bjarna- son og heitir »Eiríkur Hansson«. í’að er raunar að eins fyrsti þáttur (*/s) sögunnar, sem þar birtist með fyrirsögninni: »Bernskan«. Segir þar frá foreldralausum sveini, er fór 7 ára gamall frá íslandi til Ameríku með afa sínum og ömmu, og hvað fyrir hann kom á fyrstu árum hans þar. Er frásagan hin^ skemtilegasta og ber vott um eigi allitla skáldsögu- hæfileika hjá höfundinum. Verði áframhaldið jafngott og þessi fyrsti kafli, þá verður hann ekki neðstur á bekk meðal íslenzku sagnaskáld- anna. Málið er og furðulipurt, ekki sízt. er þess er gætt, að höf. hefir alið mestan aldur sinn í Ameríku. Þó kemur orðið »virkilega« (lík- lega þýðing á »indeed« eða »really«) stundum ekki sem bezt við og svo mætti fleira til tína. Frágangurinn á Bókas. alþ. er eins og vant er hinn prýðilegasti. BARNABÆKUR AI.f’ÝÐU 1—2. Khöfn 1899. Svo heita kver, sem útgefandi »Bókasafns alþýðu«, herra Oddur Björnsson, hefir tekið að gefa út. Er hið fyrra »Stafrofskver« með 80 myndum, latínuletri, gotnesku letri og skrifletri. Framsetning, val og niðurskipun er þar í bezta lagi og kverið yfir höfuð svo eigulegt, að það hlýtur að koma öllum öðrum íslenzkum stafrofskverum fyrir kattarnef. Hitt kverið heitir »Nýjasta bamagullið« og er það einnig prýtt fjölda af góðum myndum, en valið á efninu finst oss ekki hafa tekist sem allrabezt; það er bæði bragðdauft og handahófslegt. í þess konar bók ætti að velja eitthvað það, sem vakið getur einhverjar hugsjónir hjá barninu og til- finningar fyrir því, sem nytsamt er, gott og háleitt. En þessa virðist oss ekki gætt nægilega. Á síðustu blaðsíðunni em góðar myndir af alls konar sundi og sundtökum, en þó er ekkert um sundið talað í kverinu og finst oss það æði hraparlegt; því hér hefði verið ágætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.