Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 151

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 151
'51 að ræða, sem höf. hefðu sannarlega ekki átt að taka trúanlegar rann- sóknarlaust. í Helgafellsklaustri voru aldrei neinar nunnur, heldur var það eingöngu munkaklaustur (Ágústínsregla), og var upprunalega sett í Flatey 1172, en 1184 var það flutt til Helgafells. Af þessu má sjá, að Guðrún getur ekki hafa stofnað það, því hún hlýtur að hafa dáið einhvem tíma fyrir miðja 11. öld, þó hún yrði fjörgömul. Slíks er heldur hvergi getið, heldur þess eins, að hún hafi verið hin fyrsta nunna og einsetukona á íslandi. En um fleiri slíkar einsetukonur er getið, áður en nokkurt klaustur var til í landinu. Vigð nunna hefir Guðrún sjálfsagt heldur ekki verið, en að eins lifað einsetulífi. Hin fyrsta vígða nunna, sem getið er um, er Hildur sú, er Jón biskup Ögmundsson vígði í hytjun 12. aldar. En hún var heldur ekki í neinu klaustri. Hið fyrsta nunnuklaustur á íslandi var nefnilega ekki stofnað fyrri en 1186. Á bls. 105 er sagt að Elliðaey við Stykkishólm hafi verið kölluð eftir »hinu fræga skipi Elliða«, og er þar sjálfsagt átt við skip Frið- þjófs frækna. En hver líkindi eru nú til þess, að menn hafi farið að nefna eyna eftir þessu skipi? Skyldi Friðþjófur eða Þorsteinn faðir hans hafa verið þar á ferð á Elliða sínum og lent við eyna? Nei, það stendur alt öðmvísi á þessu nafni. Það á ekkert skylt við »hinn fræga Klliða« Friðþjófs. Skip Friðþjófs hefir meira að segja sjálfsagt aldrei htttib Elliði, heldur haft alt annað nafn. En það hefir verið »elliði«. í fomöld kallaðist nefnilega viss tegund skipa elliðar (sbr. skeið, snekkja, langskip o. s. frv ), og eftir þessari skipategund hefir bæði Elliðaey við Stykkishólm og Elliðaey við Vestmánnaeyjar fengið nafn sitt, af því þessar eyjar voru svo líkar elliðaskipum í laginu, enda lítur Elliðaey við Vestmannaeyjar alveg eins út eins og skip á sjónum frá Heimaey að sjá. Og þó vér ekki munum, hvemig Elliðaey við Stykkishólm er f lögun, þá er það grunur vor, að líku sé að gegna með hana. Að höfundur Eriðþjófssögu hefir haldið, að »elliðí« hafi verið nafn á skipi þeirra feðga, kemur til af því, að slík skipategund var þá fyrir mörgum öldum undir lok liðin og gleymd, er sagan var rituð. Sami misskilningurinn kemur fram í Hervararsögu, þar sem sagt er að bæði skip Odds og skip Hjálmars hafi heitið Askar. En »askr« var ekki skipsnafn, heldur táknaði vissa tegund skipa með ákveðinni lögun. Englendingar og írar kölluðu Norðmenn og Dani »askmenn 1, af því þeir komu á slíkum skipum. Oddbjöm askasmiður, sem getið er í , Landnámu, hefir og sjálfsagt fengið auknefni sitt af því, að hann hefir verið góður skipasmiður, en ekki af því, að hann hafi smíðað mataraska. En þó að þessar misfellur séu á, þá er bókin að öllu samantöldu samt hin eigulegasta og sannarleg bókaprýði. Viljum vér því ráða öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.