Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 55
55 hverfa og síðar. En hitt hafa menn ekki haft neina vitneskju um, að sjór hefur gengið upp á undirlendið áður en þessi síðasti jökull kom yfir. Eru til þessa þau rök, sem nú skal greina. Á láglendinu skamt suður af Geysi er ísnúið dóleríthraun; ekki veit ég um takmörk á hrauni þessu, en ætla mætti að klett- arnir hjá Hólum, austur af Geysi, væru ef til vill partur af því. En hvað sem því líður, þá er hraunið mikið um sig, en víðast hvar hulið undir leir og jarðvegi. í gljúfrinu fyrir neðan foss þann í Tungufljóti, sem er næst fyrir neðan Valdavað, má sjá, að þetta ísnúna hraun hvílir á leir, sandi og möl; er mölin efst, en leirinn neðst. Ofan á hrauninu er aftur leir. Hraunið hefur runnið yfir óslétt yfirborð; nær það sumstaðar niður að ánni, en sumstaðar eru um 20 fet af leir o. s. frv. að sjá undir hrauninu. f*etta bendir á, að hraunið hafi ekki runnið á sjávarbotni; en mölin ofan á leirn- um bendir líka til þess, að sjórinn hafi grynkað. Lárétt og ótrufluð lög liggja að ofan og neðan að leirlögum, sem hafa bognað og rask- ast á annan hátt. Bendir þetta til þess, að ísrek hafi verið í sjón- um, er þessi lög urðu til. Alveg samskonar jarðrask, þó að nokkuð meira kveði að, hefur orðið á leirlögum þeim, sem liggja ofan á ísnúna hrauninu, og er þar líka möl efst. Af þessu má leiða þá ályktun, að fjörður hafi skorist þarna inn í landið, áður en síðasti jökullinn gekk yfir undirlendið. Að öllum líkindum hefur landið svo risið úr sjó, hraun rann þarna niður eftir og síðan féll þar fram jökull. Pegar jökullinn hvarf, var landið í sjó enn á ný, en hefur síðan lyfzt úr sjó fram undir 400 fet, eins og sjá má af fjöruborði einu í Prándarholtsfjalli við I’jórsá; er það hæsta fjöruborð (sjávarborð), sem fundist hefur á íslandi, að því er ég veit. Af þessu sjáum vér, að ísland hefur sigið og risið í sjónum hvað eftir annað, og eru engin líkindi til, að því sé lokið enn; svo virðist sem sjórinn sé að hækka á landinu kringum Reykjavík, en raunar er það mál lítið rannsakað enn. En víkjum nú aftur að móbergs-jökulurðunum. Að sumt móberg sé þess eðlis, er enginn heilaspuni, heldur styðst það við svipuð rök og sú ályktun, að hestur hafi stigið þar sem hóffar sést. Margt mætti hér til nefna, en það, sem tekur af allan efa í þessu efni, er, að blágrýtismolarnir í móberginu eru oft rákaðir og heflaðir á þann hátt, sem steinar verða undir skríðandi jöklum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.