Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 132

Eimreiðin - 01.01.1900, Blaðsíða 132
132 hver eftir annan, sem hver um sig þykjast vera fulltrúar þjóðviljans og tala vitleysu. þegar þeir eru búnir að reka úr sér rokuna, fara þeir út aftur. Og rokurnar standa ekki ( neinu sambandi hver við aðra. Eini sólskinsbletturinn þar er tilkomumiklu ljóðin, sem »leikurinn« endar á og áður hafa verið prentuð í kvæðasafni skáldsins. JÓN þORKELSSON: þJÓÐSÖGUR OG MUNNMÆLI. Nýtt safn. 448 bls. Rvík 1899. (Sigfús Eymundsson). Víst er um það, að ritdómurum er bók þessi ekki ætluð. Fremur mætti ætla, að útg. hafi gert bókina úr garði þann veg, sem hún hefir orðið, í því skyni meðfram, að fæla menn frá að minnast hennar. Svo mikið verk er að kynnast henni vel. því að flokkaröðun á sög- unum er engin, öllu hrært saman. — Aðaláhrif bókar þessarar á mig hafa annars verið þau, að auka virðingu mína fyrir þjóðsögusafni Jóns Árnasonar. Mér finst engin verulega ný hlið á skáldskap þjóðarinnar koma fram í þessari stóru bók, og af því má ráða, að ekki hafi í raun og veru mikið orðið eftir hjá J. Á.; frá sjónarmiði þjóðsögufræðinnar held ég ekki sé mikið á þessari bók að græða. — Alt um það getur bókin verið góð dægrastytting og er það líka. Mjög miklu af sögun- um mundi Jón Árnason hafa skipað í flokkinn »Sagnir frá seinni öld- um«. Auðsætt er, að útgef. hefir sérstakar mætur á þeim sögum, enda hefir hann vitanlega lagt flestum eða öllum mönnum meiri stund á að kynna sér mentalíf þjóðar vorrar á 16., 17. og 18. öldinni. Rúmur helmingur bókarinnar er tekinn úr óprentuðum þjóðsagnasöfn- um Jóns Árnasonar, sem Landsbókasafnið á, og mikið af hinu eftir handritum annara látinna eða aldraðra fræðimanna. Verulega tilkomu- miklar sögur finnast mér ekki vera til í bókinni; ímyndunaraflið er hvergi í algleymingi, eins og svo vfða í hinu eldra þjóðsagnasafni. En margar eru sögurnar dáindis viðfeldnar. — »Eimreiðin« ætlar ekki löngum, sundurliðuðum ritdómum rúm, að því er mér skilst. En ekki get ég stilt mig um, að minnast á, hvernig útgef. sjálfur segir sögur. Dr. J. þ. er ávalt gagnorður og smellinn í rithætti; hann á orðfærið sjálfur; það er bersýnilega samgróið sjálfum honum, öllu hans hugar- fari, og það er mikill kostur. En ég get ekki betur séð, en að hann segi þjóðsögur nákvæmlega þveröfugt við það, sem á að segja þær. Yfir frásögninni liggur kuldaglott, eins og sögumaður sé að gefa les- andanum í skyn, hvað hjartanlega hann furði sig á því, hve hjákátlega heimskir menn geti verið. þá vil ég heldur láta Eirík frá Brúnum segja mér sögu. því að inn í hans sál hefir ekki slæðst nokkur snefill af efa um það, að Ögmundur í Auraseli hafi breytt farvegi stóránna í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.